15. maí 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Erindi Kristjáns E. Karlssonar varðandi framkvæmdir við lóðarmörk að Hamratúni 6200804255
Áður á dagskrá 878. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Umsögnin fylgir hjálagt
Til máls tóku: HSv, MM og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindi til bæjarverkfræðings til úrvinnslu og afgreiðslu.
2. Menningarhús í Mosfellsbæ200711161
Lögð fram viljayfirlýsing og mun bæjarstjóri fylgja málinu úr hlaði.
Til máls tóku: HSv, JS, MM og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að undirrita fyrirliggjandi viljayfirlýsingu milli Mosfellsbæjar og Lágafellssóknar um safnaðarheimili, menningarhús o.fl.
Almenn erindi
3. Trúnaðarmál200805075
Bæjarstjóri og Þórunn Guðmundsdóttir hrl. fara yfir og gera grein fyrir stöðu þessa máls.
Undir þessum dagskrárlið mætti á fundinn Þórunn Guðmundsdóttir hrl. (ÞG)%0D%0DTil máls tóku: HSv, ÞG, JS, MM og KT.%0DBæjarstjóri og bæjarlögmaður fóru yfir stöðu málsins og var þeim falið framhald þess.
4. Erindi Sögufélags Kjalarnessþings varðandi stöðu héraðsskjalavarðar Mosfellsbæjar200805043
Til máls tóku: KT og SÓJ,%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að svara erindinu.
5. Erindi Garðars Jónssonar og Sigríðar Johnsen varðandi lóðina Reykjahvol 24200805074
Til máls tóku: KT, HSv, JS og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að ganga frá samkomulagi við bréfritara á grundvelli 2. töluliðar í erindi þeirra.
6. Aukin eftirspurn ungmenna eftir sumarvinnu og unglinga í Vinnuskóla200805080
Til máls tóku: HSv, JS%0DLagt fram minnisblað framkvæmdastjóra fræðslusviðs varðandi aukna eftirspurn ungmenna eftir sumarvinnu.