Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. maí 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Er­indi Kristjáns E. Karls­son­ar varð­andi fram­kvæmd­ir við lóð­ar­mörk að Hamra­túni 6200804255

      Áður á dagskrá 878. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Umsögnin fylgir hjálagt

      Til máls tóku: HSv, MM og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­indi til bæj­ar­verk­fræð­ings til úr­vinnslu og af­greiðslu.

      • 2. Menn­ing­ar­hús í Mos­fells­bæ200711161

        Lögð fram viljayfirlýsing og mun bæjarstjóri fylgja málinu úr hlaði.

        Til máls tóku: HSv, JS, MM og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að und­ir­rita fyr­ir­liggj­andi vilja­yf­ir­lýs­ingu milli Mos­fells­bæj­ar og Lága­fells­sókn­ar um safn­að­ar­heim­ili, menn­ing­ar­hús o.fl.

        Almenn erindi

        • 3. Trún­að­ar­mál200805075

          Bæjarstjóri og Þórunn Guðmundsdóttir hrl. fara yfir og gera grein fyrir stöðu þessa máls.

          Und­ir þess­um dag­skrárlið mætti á fund­inn Þór­unn Guð­munds­dótt­ir hrl. (ÞG)%0D%0DTil máls tóku: HSv, ÞG, JS, MM og KT.%0DBæj­ar­stjóri og bæj­ar­lög­mað­ur fóru yfir stöðu máls­ins og var þeim fal­ið fram­hald þess.

          • 4. Er­indi Sögu­fé­lags Kjal­ar­ness­þings varð­andi stöðu hér­aðs­skjala­varð­ar Mos­fells­bæj­ar200805043

            Til máls tóku: KT og SÓJ,%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að svara er­ind­inu.

            • 5. Er­indi Garð­ars Jóns­son­ar og Sig­ríð­ar Johnsen varð­andi lóð­ina Reykja­hvol 24200805074

              Til máls tóku: KT, HSv, JS og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að ganga frá sam­komu­lagi við bréf­rit­ara á grund­velli 2. tölu­lið­ar í er­indi þeirra.

              • 6. Aukin eft­ir­spurn ung­menna eft­ir sum­ar­vinnu og ung­linga í Vinnu­skóla200805080

                Til máls tóku: HSv, JS%0DLagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs varð­andi aukna eft­ir­spurn ung­menna eft­ir sum­ar­vinnu.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00