Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. ágúst 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Brynhildur Georgsdóttir framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Fram­kvæmd­ir Mos­fells­bæj­ar 2008200802222

      JBH, framkvæmdastjóri umhverfissviðs, mætir á fundinn og gerir grein fyrir stöðu mála.

      %0D%0DJBH mætti á fund­inn und­ir þess­um lið.%0D %0DJBH fór yfir stöðu fram­kvæmda og gatna­gerð­ar í Mos­fells­bæ.

      • 2. Er­indi Nýju Sendi­bíla­stöðv­ar­inn­ar hf varð­andi að­stöðu2008081444

        Beiðni um svæði fyrir biðstöð fyrir bíla og bílstjóra sendibílastöðvarinnar.

        Bæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

        • 3. Er­indi Lex lög­manns­stofu varð­andi lands­skipti vegna jarð­ar­inn­ar Geit­háls2008081447

          %0DBæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu til bygg­ing­ar­full­trúa til um­sagn­ar og af­greiðslu.

          • 4. Er­indi Fé­lags- og trygg­inga­mála­ráðu­neyt­is varð­andi hjúkr­un­ar­rými í Mos­fells­bæ2008081492

            %0DTil máls tóku: HSv, HS og JS.%0D %0DBæj­ar­ráð fagn­ar þeirri ákvörð­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar að reisa 30 hjúkr­un­ar­rými í Mos­fells­bæ með svo­kall­aðri leigu­leið. Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir að skipa bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs sem full­trúa Mos­fells­bæj­ar í vinnu­hóp um fram­gang verk­efn­is­ins í sam­vinnu við fé­lags- og trygg­inga­mála­ráðu­neyt­ið og Fram­kvæmda­sýslu rík­is­ins.

            • 5. Er­indi Fé­lags- og trygg­inga­mála­ráðu­neyt­is varð­andi óstað­sett hjúkr­un­ar­rými á höfu­borg­ar­svæð­inu2008081491

              Ráðuneytið upplýsir um óstaðsett hjúkrunarrými á höfuðborgarsvæðinu.

              Til máls tók: HSv.%0D %0DEr­ind­ið er lagt fram til kynn­ing­ar.

              • 6. Trún­að­ar­mál200805075

                Þórunn Guðmundsdóttir, lögmaður hjá Lex, mætir á fundinn og gerir grein fyrir málinu.

                %0D%0D%0D%0DÞór­unn Guð­munds­dótt­ir hrl. (ÞG) mætti á fund­inn und­ir þess­um lið.%0D %0DTil máls tóku: HSv, ÞG, MM, JS og HS.%0D %0DBæj­ar­ráð sam­þykk­ir að fela ÞG að hefja ferli í sam­ræmi við 12. gr. lóð­ar­leigu­samn­ings um lóð­irn­ar Há­holt 16, 18 og hluta af 22.

                • 7. Er­indi Lága­fells­bygg­inga ehf varð­andi land­skipti jarð­ar­inn­ar Lága­fell2008081536

                  %0D%0D%0DTil máls tóku: HSv og JS.%0D %0DBæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu til bygg­ing­ar­full­trúa til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                  • 8. Fjár­hags­áætlun 20092008081564

                    Meðfylgjandi er minnisblað fjármálastjóra og drög að framkvæmdaáætlun fyrir gerð fjárhagsáætlunar.

                    Til máls tóku: HSv og JS.%0D %0DBæj­ar­ráð sam­þykk­ir að gerð fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2009 verði í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað fjár­mála­stjóra.

                    • 9. Kaup á vöru­bíl fyr­ir Þjón­ustu­stöð2008081565

                      Meðfylgjandi er minnisblað Þorsteins Sigvaldasonar, deildarstjóra tæknideildar.

                      %0DBæj­ar­ráð heim­il­ar kaup­in og vís­ar við­bót­ar­kostn­aði vegna kaup­anna til end­ur­skoð­un­ar fjár­hags­áætl­un­ar.

                      • 10. Er­indi Bruna­bót­ar varð­andi styrkt­ar­sjóð EBÍ 2008200806101

                        Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir um­sókn Ung­menna­fé­lags­ins Aft­ur­eld­ing­ar um styrk úr styrkt­ar­sjóði EBÍ.

                        • 11. Er­indi Kar­en­ar Welker varð­andi skrán­ingu lög­heim­il­is í sum­ar­húsi200808072

                          Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs til um­sagn­ar.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00