28. ágúst 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Brynhildur Georgsdóttir framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Framkvæmdir Mosfellsbæjar 2008200802222
JBH, framkvæmdastjóri umhverfissviðs, mætir á fundinn og gerir grein fyrir stöðu mála.
%0D%0DJBH mætti á fundinn undir þessum lið.%0D %0DJBH fór yfir stöðu framkvæmda og gatnagerðar í Mosfellsbæ.
2. Erindi Nýju Sendibílastöðvarinnar hf varðandi aðstöðu2008081444
Beiðni um svæði fyrir biðstöð fyrir bíla og bílstjóra sendibílastöðvarinnar.
Bæjarráð vísar erindinu til skipulags- og byggingarnefndar til umsagnar og afgreiðslu.
3. Erindi Lex lögmannsstofu varðandi landsskipti vegna jarðarinnar Geitháls2008081447
%0DBæjarráð vísar erindinu til byggingarfulltrúa til umsagnar og afgreiðslu.
4. Erindi Félags- og tryggingamálaráðuneytis varðandi hjúkrunarrými í Mosfellsbæ2008081492
%0DTil máls tóku: HSv, HS og JS.%0D %0DBæjarráð fagnar þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að reisa 30 hjúkrunarrými í Mosfellsbæ með svokallaðri leiguleið. Bæjarráð samþykkir að skipa bæjarstjóra og framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs sem fulltrúa Mosfellsbæjar í vinnuhóp um framgang verkefnisins í samvinnu við félags- og tryggingamálaráðuneytið og Framkvæmdasýslu ríkisins.
5. Erindi Félags- og tryggingamálaráðuneytis varðandi óstaðsett hjúkrunarrými á höfuborgarsvæðinu2008081491
Ráðuneytið upplýsir um óstaðsett hjúkrunarrými á höfuðborgarsvæðinu.
Til máls tók: HSv.%0D %0DErindið er lagt fram til kynningar.
6. Trúnaðarmál200805075
Þórunn Guðmundsdóttir, lögmaður hjá Lex, mætir á fundinn og gerir grein fyrir málinu.
%0D%0D%0D%0DÞórunn Guðmundsdóttir hrl. (ÞG) mætti á fundinn undir þessum lið.%0D %0DTil máls tóku: HSv, ÞG, MM, JS og HS.%0D %0DBæjarráð samþykkir að fela ÞG að hefja ferli í samræmi við 12. gr. lóðarleigusamnings um lóðirnar Háholt 16, 18 og hluta af 22.
7. Erindi Lágafellsbygginga ehf varðandi landskipti jarðarinnar Lágafell2008081536
%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv og JS.%0D %0DBæjarráð vísar erindinu til byggingarfulltrúa til umsagnar og afgreiðslu.
8. Fjárhagsáætlun 20092008081564
Meðfylgjandi er minnisblað fjármálastjóra og drög að framkvæmdaáætlun fyrir gerð fjárhagsáætlunar.
Til máls tóku: HSv og JS.%0D %0DBæjarráð samþykkir að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2009 verði í samræmi við framlagt minnisblað fjármálastjóra.
9. Kaup á vörubíl fyrir Þjónustustöð2008081565
Meðfylgjandi er minnisblað Þorsteins Sigvaldasonar, deildarstjóra tæknideildar.
%0DBæjarráð heimilar kaupin og vísar viðbótarkostnaði vegna kaupanna til endurskoðunar fjárhagsáætlunar.
10. Erindi Brunabótar varðandi styrktarsjóð EBÍ 2008200806101
Bæjarráð samþykkir umsókn Ungmennafélagsins Aftureldingar um styrk úr styrktarsjóði EBÍ.
11. Erindi Karenar Welker varðandi skráningu lögheimilis í sumarhúsi200808072
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs til umsagnar.