Mál númer 202109444
- 29. september 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #790
Starfsskýrsla Vinnuskóla fyrir sumarið 2021
Afgreiðsla 248. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 790. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. september 2021
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #248
Starfsskýrsla Vinnuskóla fyrir sumarið 2021
Starfsskýrsla vinnuskóla og sumarnámskeiða sumarið 2021 lögð fram og kynnt.