Mál númer 202009193
- 8. október 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #551
Ásgrímur H Helgason Leirutanga 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að hækka rishæð húss á lóðinni Leirutangi nr. 10 og innrétta þar íbúðarrými í samræmi við framlögð gögn. Skipulagsnenfnd samþykkti á fundi nr. 549, að undangenginni grenndarkynningu aðaluppdrátta með útgáfudagsetningu 5.05.2021, að heimila byggingarfulltrúa útgáfu byggingarleyfis þegar umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, með síðari breytingum. Stærðir eftir breytingu: Íbúð 204,9 m², bílgeymsla 39,2 m², 917,28 m³.
Lagt fram.
- 29. september 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #790
Ásgrímur H Helgason Leirutanga 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að hækka rishæð húss á lóðinni Leirutangi nr. 10 og innrétta þar íbúðarrými í samræmi við framlögð gögn. Skipulagsnenfnd samþykkti á fundi nr. 549, að undangenginni grenndarkynningu aðaluppdrátta með útgáfudagsetningu 5.05.2021, að heimila byggingarfulltrúa útgáfu byggingarleyfis þegar umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, með síðari breytingum. Stærðir eftir breytingu: Íbúð 204,9 m², bílgeymsla 39,2 m², 917,28 m³.
Afgreiðsla 449. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 790. fundi bæjarstjórnar.
- 22. september 2021
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #449
Ásgrímur H Helgason Leirutanga 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að hækka rishæð húss á lóðinni Leirutangi nr. 10 og innrétta þar íbúðarrými í samræmi við framlögð gögn. Skipulagsnenfnd samþykkti á fundi nr. 549, að undangenginni grenndarkynningu aðaluppdrátta með útgáfudagsetningu 5.05.2021, að heimila byggingarfulltrúa útgáfu byggingarleyfis þegar umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, með síðari breytingum. Stærðir eftir breytingu: Íbúð 204,9 m², bílgeymsla 39,2 m², 917,28 m³.
Samþykkt
- 15. september 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #789
Lögð eru fram til kynningar og afgreiðslu drög að svörum athugasemda vegna grenndarkynnts byggingarleyfis fyrir Leirutanga 10. Athugasemdir voru teknar fyrir á 546. fundi nefndarinnar. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar. Hjálagðar eru innsendar athugasemdir grenndarkynningar og teikningar af breytingu húss.
Afgreiðsla 549. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 789. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum. Fulltrúar M-lista, S-lista og L-lista sitja hjá.
- 10. september 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #549
Lögð eru fram til kynningar og afgreiðslu drög að svörum athugasemda vegna grenndarkynnts byggingarleyfis fyrir Leirutanga 10. Athugasemdir voru teknar fyrir á 546. fundi nefndarinnar. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar. Hjálagðar eru innsendar athugasemdir grenndarkynningar og teikningar af breytingu húss.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að svara athugasemdum í samræmi við drög skv. 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsnefnd samþykkir byggingaráform og heimilar byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi þegar umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, með síðari breytingum. Samþykkt með þremur atkvæðum.
Bókun Sveins Óskars Sigurðssonar fulltrúa M-lista, Miðflokks:
Í ljósi vanhæfis aðalfulltrúa í þessu máli situr varafulltrúi hjá. - 1. september 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #788
Lögð eru fram til kynningar og afgreiðslu drög að svörum athugasemda vegna grenndarkynnts byggingarleyfis fyrir Leirutanga 10. Athugasemdir voru teknar fyrir á 546. fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 548. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. ágúst 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #548
Lögð eru fram til kynningar og afgreiðslu drög að svörum athugasemda vegna grenndarkynnts byggingarleyfis fyrir Leirutanga 10. Athugasemdir voru teknar fyrir á 546. fundi nefndarinnar.
Jón Pétursson fulltrúi M-lista, Miðflokks, vék af fundi.
Málinu frestað vegna tímaskorts. - 15. júlí 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1497
Skipulagsnefnd samþykkti á 539. fundi sínum að grenndarkynna byggingarleyfi fyrir Leirutanga 10. Athugasemdafrestur var frá 12.05.2021 til og með 14.06.2021. Lagðar eru fram til kynningar athugasemdi sem bárust sameiginlega frá íbúum í Leirutanga 2, 4, 6, 8, 12, 14 og 16, dags. 01.06.2021. Meðfylgjandi eru einnig ábendingar lögfræðings málsaðila eftir auglýsingu, dags. 23.06.2021.
Afgreiðsla 546. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1497. fundi bæjarráðs bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 1. júlí 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #546
Skipulagsnefnd samþykkti á 539. fundi sínum að grenndarkynna byggingarleyfi fyrir Leirutanga 10. Athugasemdafrestur var frá 12.05.2021 til og með 14.06.2021. Lagðar eru fram til kynningar athugasemdi sem bárust sameiginlega frá íbúum í Leirutanga 2, 4, 6, 8, 12, 14 og 16, dags. 01.06.2021. Meðfylgjandi eru einnig ábendingar lögfræðings málsaðila eftir auglýsingu, dags. 23.06.2021.
Athugasemdir kynntar. Skipulagsfulltrúa falið að vinna drög að svörum við athugasemdum í samræmi við umræður.
- 21. apríl 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #781
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Ásgrími Hauk Helgasyni, fyrir stækkun á húsi við Leirutanga 10. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar á 413. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir hverfið.
Afgreiðsla 539. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 781. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum. Tveir sitja hjá.
- 16. apríl 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #539
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Ásgrími Hauk Helgasyni, fyrir stækkun á húsi við Leirutanga 10. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar á 413. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir hverfið.
Jón Pétursson fulltrúi M-lista, Miðflokks, víkur af fundi undir þessum dagskrárlið.
Stefán Ómar Jónsson fulltrúi L-lista, Vina Mosfellsbæjar, situr hjá við afgreiðslu málsins.
Skipulagsnefnd samþykkir að byggingaráform verði grenndarkynnt í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir. - 11. nóvember 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #771
Ásgrímur H Helgason Leirutanga 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að hækka rishæð húss á lóðinni Leirutangi nr. 10 og innrétta þar íbúðarrými í samræmi við framlögð gögn. Stærðir eftir breytingu: Íbúð 239,5 m², bílgeymsla 39,2 m², 699,852 m³.
Afgreiðsla 414. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar.
- 6. nóvember 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #527
Ásgrímur H Helgason Leirutanga 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að hækka rishæð húss á lóðinni Leirutangi nr. 10 og innrétta þar íbúðarrými í samræmi við framlögð gögn. Stærðir eftir breytingu: Íbúð 239,5 m², bílgeymsla 39,2 m², 699,852 m³.
- 28. október 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #770
Ásgrímur H Helgason Leirutanga 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að hækka rishæð húss á lóðinni Leirutangi nr. 10 og innrétta þar íbúðarrými í samræmi við framlögð gögn. Stærðir eftir breytingu: Íbúð 239,5 m², bílgeymsla 39,2 m², 699,852 m³.
Afgreiðsla 413. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 770. fundi bæjarstjórnar.
- 28. október 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #770
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Ásgrími Hauk Helgasyni, fyrir stækkun á húsi við Leirutanga 10. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar á 413. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir hverfið.
Bókun M-lista:
Fulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ situr hjá undir þessum dagskrárlið sökum þess að svo virðist sem jafnræðis sé ekki gætt hjá þessum umsækjanda sé litið til byggingamagns annarra húsa á svæðinu sem er umfram nýtingahlutfallið 0,3. Mikilvægt að koma deiliskipulagi ákveðinna svæða í Mosfellsbæ í lag og gæta jafnræðis.
Afgreiðsla 525. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 770. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista sat hjá við atkvæðagreiðsluna. - 23. október 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #525
Ásgrímur H Helgason Leirutanga 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að hækka rishæð húss á lóðinni Leirutangi nr. 10 og innrétta þar íbúðarrými í samræmi við framlögð gögn. Stærðir eftir breytingu: Íbúð 239,5 m², bílgeymsla 39,2 m², 699,852 m³.
- 23. október 2020
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #414
Ásgrímur H Helgason Leirutanga 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að hækka rishæð húss á lóðinni Leirutangi nr. 10 og innrétta þar íbúðarrými í samræmi við framlögð gögn. Stærðir eftir breytingu: Íbúð 239,5 m², bílgeymsla 39,2 m², 699,852 m³.
Synjað á grundvelli afgreiðslu skipulagsnefndar á fundi nr. 525.
- 23. október 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #525
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Ásgrími Hauk Helgasyni, fyrir stækkun á húsi við Leirutanga 10. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar á 413. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir hverfið.
Skipulagsnefnd synjar erindi umsækjanda og heimild til útgáfu byggingarleyfis. Á grunni fyrirliggjandi gagna telur nefndin ekki kost á að grenndarkynna áætlun í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 sökum nýtingarhlutfalls. Hlutfall fer yfir þau mörk, 0,3, er koma fram í skipulags- og byggingarskilmálum fyrir Leirutanga frá 19.05.1981, með frekari vísun í niðurstöðu Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í kærumáli nr. 14/2019. Hæð húss er þó í samræmi við téða skilmála. Fulltrúi M lista víkur af fundi undir þessum dagskrárlið.
- 14. október 2020
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #413
Ásgrímur H Helgason Leirutanga 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að hækka rishæð húss á lóðinni Leirutangi nr. 10 og innrétta þar íbúðarrými í samræmi við framlögð gögn. Stærðir eftir breytingu: Íbúð 239,5 m², bílgeymsla 39,2 m², 699,852 m³.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagnefndar um erindið þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.