Mál númer 202409278
- 9. október 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #858
Tillaga vegna uppbyggingu á búsetukjarna fyrir fatlað fólk lögð fyrir velferðarnefnd til umræðu.
Afgreiðsla 22. fundar velferðarnefndar samþykkt á 858. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 24. september 2024
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar #22
Tillaga vegna uppbyggingu á búsetukjarna fyrir fatlað fólk lögð fyrir velferðarnefnd til umræðu.
Velferðarnefnd samþykkir að vísa meðfylgjandi tillögu til bæjarráðs til formlegrar meðferðar.