Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202409278

  • 23. október 2024

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #859

    Til­laga vegna upp­bygg­ingu á bú­setukjarna fyr­ir fatlað fólk lögð fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd til um­ræðu.

    Af­greiðsla 22. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 23. október 2024

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #859

      Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga Sig­ur­bjarg­ar Fjöln­is­dótt­ur, sviðs­stjóri vel­ferð­ar­sviðs, um und­ir­bún­ing nýs bú­setukjarna fyr­ir fatlað fólk sem bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar vís­aði á 1642. fundi sín­um til skipu­lags­nefnd­ar. Í sam­ræmi við af­greiðslu fel­ur bæj­ar­ráð nefnd­inni að und­ir­búa skipu­lags­vinnu og stað­ar­vals­grein­ing­ar vegna nýs bú­setukjarna sem verði á bil­inu 470-550 m2 með íbúð­um fyr­ir sex til sjö íbúa auk starfs­manna­að­stöðu.

      Af­greiðsla 618. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 23. október 2024

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #859

        Til­laga vegna upp­bygg­ing­ar á bú­setu­þjón­ustu fyr­ir fatlað fólk lögð fyr­ir bæj­ar­ráð til form­legr­ar með­ferð­ar. Máli vísað frá vel­ferð­ar­nefnd.

        Af­greiðsla 1642. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 18. október 2024

          Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #618

          Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga Sig­ur­bjarg­ar Fjöln­is­dótt­ur, sviðs­stjóri vel­ferð­ar­sviðs, um und­ir­bún­ing nýs bú­setukjarna fyr­ir fatlað fólk sem bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar vís­aði á 1642. fundi sín­um til skipu­lags­nefnd­ar. Í sam­ræmi við af­greiðslu fel­ur bæj­ar­ráð nefnd­inni að und­ir­búa skipu­lags­vinnu og stað­ar­vals­grein­ing­ar vegna nýs bú­setukjarna sem verði á bil­inu 470-550 m2 með íbúð­um fyr­ir sex til sjö íbúa auk starfs­manna­að­stöðu.

          Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að fela skipu­lags­full­trúa og um­hverf­is­sviði, í sam­ráði við vel­ferð­ar­svið, gerð stað­ar­vals­grein­ing­ar sem leggja skal fyr­ir nefnd­ina.

        • 10. október 2024

          Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1642

          Til­laga vegna upp­bygg­ing­ar á bú­setu­þjón­ustu fyr­ir fatlað fólk lögð fyr­ir bæj­ar­ráð til form­legr­ar með­ferð­ar. Máli vísað frá vel­ferð­ar­nefnd.

          Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi til­lögu um und­ir­bún­ing bygg­ing­ar nýs bú­setukjarna fyr­ir fatlað fólk og vís­ar vinnu við skipu­lag og stað­ar­val til skipu­lags­nefnd­ar.

        • 9. október 2024

          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #858

          Til­laga vegna upp­bygg­ingu á bú­setukjarna fyr­ir fatlað fólk lögð fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd til um­ræðu.

          Af­greiðsla 22. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 858. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 24. september 2024

            Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar #22

            Til­laga vegna upp­bygg­ingu á bú­setukjarna fyr­ir fatlað fólk lögð fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd til um­ræðu.

            Vel­ferð­ar­nefnd sam­þykk­ir að vísa með­fylgj­andi til­lögu til bæj­ar­ráðs til form­legr­ar með­ferð­ar.