Mál númer 202409574
- 6. nóvember 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #860
Síðasti hluti heimsókna íþrótta- og tómstundanefndar til félaga sem hafa samstarfssamnning við Mosfellsbæ vegna barna- og unglingastarfs. Heimsókn til Ungmennafélagsins Aftureldingar
Afgreiðsla 283. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 860. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 23. október 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #859
Seinni hluti heimsókna íþrótta- og tómstundanefndar með félögum sem hafa samstarfssamning við Mosfellsbæ vegna barna- og unglingastarfs.
Afgreiðsla 282. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 859. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 22. október 2024
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #283
Síðasti hluti heimsókna íþrótta- og tómstundanefndar til félaga sem hafa samstarfssamnning við Mosfellsbæ vegna barna- og unglingastarfs. Heimsókn til Ungmennafélagsins Aftureldingar
Heimsókn til Aftureldingar.
Á 283. fundi sínum heimsótti íþrótta- og tómstundanefnd stjórn og framkvæmdastjóra Aftureldingar. Tilgangur heimsóknarinnar er að kynnast starfi félagsins, ræða helstu verkefni og áherslur þess og væntingum til samstarfsins við Mosfellsbæ. Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar fyrir góðan fund með félaginu.
- 9. október 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #858
Heimsókn til Hestamannafélagsins Harðar og Golfklúbbs Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 281. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 858. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 8. október 2024
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #282
Seinni hluti heimsókna íþrótta- og tómstundanefndar með félögum sem hafa samstarfssamning við Mosfellsbæ vegna barna- og unglingastarfs.
- 1. október 2024
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #281
Heimsókn til Hestamannafélagsins Harðar og Golfklúbbs Mosfellsbæjar.
Á 281. fundi sínum heimsótti íþrótta- og tómstundanefnd Hestamannafélagið Hörð og Golfklúbb Mosfellsbæjar. Tilgangur heimsóknanna er að kynnast starfi félaganna, ræða helstu verkefni og áherslur þeirra og væntingum til samstarfsins við Mosfellsbæ.
Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar fyrir góða fundi með félögunum.