Mál númer 202408253
- 23. október 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #859
Umsagnarbeiðni frá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu varðandi umsókn Tin ehf. um leyfi til reksturs gististaðar í flokki II- C (minna gistiheimili án veitinga) að Skeggjastöðum, Úr Skeggjastaðalandi.
Afgreiðsla 1643. fundar bæjarráðs samþykkt á 859. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 17. október 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1643
Umsagnarbeiðni frá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu varðandi umsókn Tin ehf. um leyfi til reksturs gististaðar í flokki II- C (minna gistiheimili án veitinga) að Skeggjastöðum, Úr Skeggjastaðalandi.
Með vísan til fyrirliggjandi umsagnar byggingarfulltrúa samþykkir bæjarráð með fimm atkvæðum að gera ekki athugasemd við fyrirliggjandi umsókn um leyfi til reksturs í flokki II- C (minna gistiheimili án veitinga) að Skeggjastöðum, Úr Skeggjastaðalandi.