Mál númer 202306275
- 21. júní 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #831
Kosning fimm bæjarfulltrúa í bæjarráð auk áheyrnafulltrúa skv. 36. gr. og 50. gr. sveitarstjórnarlaga, sbr. og 39. gr. og 43. gr. samþykkta um stjórn Mosfellsbæjar.
Tillaga kom fram um eftirfarandi fulltrúa til setu í bæjarráði til eins árs:
Aðalmenn:
Halla Karen Kristjánsdóttir (B), formaður
Anna Sigríður Guðnadóttir (S), varaformaður
Ásgeir Sveinsson (D)
Jana Katrín Knútsdóttir (D)
Lovísa Jónsdóttir (C)Varamenn:
Aldís Stefánsdóttir (B)
Rúnar Bragi Guðlaugsson (D)
Ólafur Ingi Óskarsson (S)
Helga Jóhannesdóttir (D)
Valdimar Birgisson (C)Áheyrnarfulltrúi
Dagný Kristinsdóttir (L)Vara áheyrnarfulltrúi
Guðmundur Hreinsson (L)
Ekki komu fram aðrar tillögur og teljast viðkomandi rétt kjörin í bæjarráð.