Mál númer 202308749
- 13. september 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #834
Tillaga D lista til bæjarráðs um heimgreiðslur til foreldra/forráðamanna 12-30 mánaða barna sem ekki eru í leikskóla eða hjá dagforeldri.
Afgreiðsla 1592. fundar bæjarráðs samþykkt á 834. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 13. september 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #834
Tillaga D lista til bæjarráðs um heimgreiðslur til foreldra/forráðamanna 12-30 mánaða barna sem ekki eru í leikskóla eða hjá dagforeldri.
Afgreiðsla 1591. fundar bæjarráðs samþykkt á 834. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 7. september 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1592
Tillaga D lista til bæjarráðs um heimgreiðslur til foreldra/forráðamanna 12-30 mánaða barna sem ekki eru í leikskóla eða hjá dagforeldri.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa tillögunni til umsagnar sviðsstjóra fræðslu- og frístundasviðs.
- 31. ágúst 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1591
Tillaga D lista til bæjarráðs um heimgreiðslur til foreldra/forráðamanna 12-30 mánaða barna sem ekki eru í leikskóla eða hjá dagforeldri.
Málinu frestað vegna tímaskorts.