Mál númer 202107008
- 1. september 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #788
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ, dags. 20.08.2021, vegna grenndarkynningar á framkvæmdaleyfi Vegagerðarinnar fyrir breikkun Suðurlandsvegar frá Fossvöllum að Lögbergsbrekku. Umsagnafrestur er til 17.08.2021.
Afgreiðsla 548. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. ágúst 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #548
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ, dags. 20.08.2021, vegna grenndarkynningar á framkvæmdaleyfi Vegagerðarinnar fyrir breikkun Suðurlandsvegar frá Fossvöllum að Lögbergsbrekku. Umsagnafrestur er til 17.08.2021.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við kynnt framkvæmdarleyfi.
- 15. júlí 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1497
Borist hefur umsókn frá Vegagerðinni, dags. 01.07.2021, vegna framkvæmdaleyfis á tvöföldun Hringvegar (1), Suðurlandsvegur frá Fossvöllum vestur fyrir Lögbergsbrekku.
Afgreiðsla 546. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1497. fundi bæjarráðs bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 1. júlí 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #546
Borist hefur umsókn frá Vegagerðinni, dags. 01.07.2021, vegna framkvæmdaleyfis á tvöföldun Hringvegar (1), Suðurlandsvegur frá Fossvöllum vestur fyrir Lögbergsbrekku.
Skipulagsfulltrúa falið að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við 13. og 15. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og skv. reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.