Mál númer 202102463
- 10. mars 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #778
Vinabæjaráðstefna sem halda átti í Loimaa í Finnlandi 2020 og var frestað vegna heimsfaraldurs verður haldin dagana 1.-2.júní 2021 og verður ráðstefnan í fyrsta skiptið rafræn.
Afgreiðsla 26. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. mars 2021
Menningar- og nýsköpunarnefnd #26
Vinabæjaráðstefna sem halda átti í Loimaa í Finnlandi 2020 og var frestað vegna heimsfaraldurs verður haldin dagana 1.-2.júní 2021 og verður ráðstefnan í fyrsta skiptið rafræn.
Hugrún Ósk Ólafsdóttir ritari vinabæjarsamstarfs gerir grein fyrir fyrirhugaðri rafrænni vinabæjarráðstefnu, ungmennaverkefni tengt ráðstefnunni og NART (Nordic Art) menningarverkefni sem haldið verður samhliða ráðstefnunni.