Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201809254

  • 10. mars 2021

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #778

    Kynn­ing á þró­un­ar­verk­efn­in­um um snemm­tæka íhlut­un leik­skóla

    Af­greiðsla 388. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 10. mars 2021

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #778

      Kynn­ing á þró­un­ar­verk­efn­in­um um snemm­tæka íhlut­un leik­skóla

      Af­greiðsla 388. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. mars 2021

        Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar #388

        Kynn­ing á þró­un­ar­verk­efn­in­um um snemm­tæka íhlut­un leik­skóla

        Leik­skól­ar í Mos­fells­bæ hafa frá því í sept­em­ber 2018 ver­ið í sam­st­arf við Mennta­mála­stofn­un og Ásthildi Bj. Snorra­dótt­ur tal­meina­fræð­ing um inn­leið­ingu á verk­efn­inu „Snemmtæk íhlut­un með áherslu á mál­þroska og læsi“. Sam­starf­inu lauk form­lega í júní 2020 og af­urð­in eru hand­bæk­ur sem inni­halda verk­ferl­ar og skrán­ing­ar á málörvun inn­an hvers leik­skóla. Inn­leið­ing á verk­efn­inu er lok­ið og verk­færi hand­bók­anna eru orð­in hluti af starf­inu og hafa fest sig í sessi sem hluti af dag­legu starfi. Mat á verk­efn­inu er með­al ann­ars mið­að við ár­ang­ur á HLJÓM2, sem er ald­urs­bund­in skimun sem er lögð fyr­ir öll fimm ára börn í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar.

        Fræðslu­nefnd þakk­ar leik­skóla­stjór­um og starfs­fólki leik­skól­anna fyr­ir góða og mik­il­væga vinnu og ánægju­legt að sjá góð­an ár­ang­ur af verk­efn­inu.

        • 19. febrúar 2020

          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #754

          Snemmtæk íhlut­un - sam­an­tekt og kynn­ing

          Af­greiðsla 372. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 754. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 12. febrúar 2020

            Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar #372

            Snemmtæk íhlut­un - sam­an­tekt og kynn­ing

            Fræðslu­nefnd þakk­ar fyr­ir kynn­ingu á áhuga­verðu og mik­il­vægu mál­þroska­verk­efni í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar sem unn­ið hef­ur ver­ið í sam­starfi við Mennta­mála­stofn­un. Fræðslu­nefnd vill nota tæki­fær­ið og þakka starfs­fólki leik­skól­anna fyr­ir sitt fram­lag til verk­efn­is­ins. Fræðslu­nefnd sam­þykk­ir hálf­an starfs­dag til við­bót­ar inn á áður sam­þykkt skóla­da­gatal leik­skóla.

          • 31. október 2018

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #727

            Sam­starfs­verk­efni leik­skóla Mos­fells­bæj­ar og Mennta­mála­stofn­un­ar um snemm­tæka íhlut­un með áherslu á efl­ingu mál­færni leik­skóla­barna og læs­is í víðu sam­hengi.

            Af­greiðsla 354. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 24. október 2018

              Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar #354

              Sam­starfs­verk­efni leik­skóla Mos­fells­bæj­ar og Mennta­mála­stofn­un­ar um snemm­tæka íhlut­un með áherslu á efl­ingu mál­færni leik­skóla­barna og læs­is í víðu sam­hengi.

              Fræðslu­nefnd lýs­ir yfir ánægju með fyr­ir­hug­að sam­starfs­verk­efni leik­skóla Mos­fells­bæj­ar og Mennta­mála­stofn­un­ar.