28. september 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varabæjarfulltrúi
- Elín Anna Gísladóttir (EAG) 2. varamaður
- Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) 1. varabæjarfulltrúi
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Hilmar Stefánsson (HS) 1. varabæjarfulltrúi
- Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) 1. varabæjarfulltrúi
- Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Þóra Margrét Hjaltested lögmaður
Í fjarveru forseta og 1. og 2. varaforseta vegna landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga gegndi Rúnar Bragi Guðlaugsson störfum forseta sem starfsaldurforseti bæjarsjórnar í samræmi við 7. gr. samþykkta um stjórn Mosfellsbæjar.
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1549202209014F
Fundargerð 1549. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 812. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Hraðastaðavegur Mosfellsbær 202206047
Lögð fyrir bæjarráð umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1549. fundar bæjarráðs samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.2. Beiðni um að Mosfellsbær tilnefni einstakling í stjórn Reykjalundar endurhæfingar ehf. 202209230
Beiðni stjórnar SÍBS um að Mosfellsbær tilnefni einstakling í stjórn Reykjalundar endurhæfingar ehf., óhagnaðardrifins einkahlutafélags í eigu SÍBS, í samræmi við heimild í samþykktum félagsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1549. fundar bæjarráðs samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2022 202201034
Tillaga um lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1549. fundar bæjarráðs samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.4. Urðun í Álfsnesi - eigendasamkomulag 202209224
Jón Viggó Gunnarsson framkvæmdastjóri Sorpu mætir til fundarins og fer yfir stöðu mála er varða urðun í Álfsnesi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1549. fundar bæjarráðs samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1550202209022F
Fundargerð 1550. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 812. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Kvíslarskóli - framkvæmdir 2022 202203832
Upplýsingar um stöðu framkvæmda við Kvíslarskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1550. fundar bæjarráðs samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Erindi SSH varðandi verkefnið Borgað þegar hent er 202209155
Lagt fram minnisblað samráðshóps vegna verkefnisins, Borgað þegar hent er, sem var til umfjöllunar á 543. fundi stjórnar SSH. Í minnisblaðinu kemur fram að samráðshópurinn leggur til að stefnt verði að samræmdu innheimtu- og álagningarkerfi á höfuðborgarsvæðinu vegna sorphirðu og meðhöndlunar úrgangs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1550. fundar bæjarráðs samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Drög að upplýsingastefnu stjórnvalda til umsagnar 202209292
Erindi forsætisráðuneytis þar sem vakin er athygli á að drög að upplýsingastefnu stjórnvalda hafi verið birt í Samráðsgátt. Umsagnarfrestur er til og með 09.10.22.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1550. fundar bæjarráðs samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.4. Landsþing og landsþingsfulltrúar 202205168
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem kynntar eru tillögur kjörnefndar að stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022-2026.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1550. fundar bæjarráðs samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.5. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2023 til 2026 202206736
Vinna við fjárhagsáætlun 2023-2026 - dagskrá heimsókna bæjarráðs í stofnanir sveitarfélagsins lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1550. fundar bæjarráðs samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 230202209011F
Fundargerð 230. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 812. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Starfshópur til að skoða og gera tillögur til umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytisneytisins um nýtingu vindorku 202208650
Erindi starfshóps sem ætlað er að skoða og gera tillögur til umhverfis- orku- og loftlagsráðuneytisins um nýtingu vindorku þar sem sveitarfélaginu er boðið að leggja fram sjónarmið. Bæjarráð samþykkti á 1547. fundi að vísa málinu til umfjöllunar skipulagsnefndar og umhverfisnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.2. Samgönguvika í Mosfellsbæ 2022 202208334
Kynning á drögum að dagskrá samgönguviku á höfuðborgarsvæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.3. Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2022 202206337
Yfirferð yfir nýafstaðnar umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2022
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.4. Laufið - viðurkenning fyrir samfélagslega ábyrg fyrirtæki 202209197
Kynning á starfsemi Laufsins sem býður uppá hagnýt verkfæri til að stuðla að sjálfbærum fyrirtækjarekstri
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.5. Refa- og minkaveiðar í Mosfellsbæ 2021-2022 202209095
Samantektir veiðiskýrslna fyrir refa- og minkaveiðar í Mosfellsbæ til ársins 2022 lagðar fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 41202209007F
Fundargerð 41. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 812. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Listasalur Mosfellsbæjar - sýningar 2023 202208348
Tillaga að sýningarhaldi í Listasal Mosfellsbæjar fyrir árið 2023 lagðar fram. Steinunn Lilja Emilsdóttir umsjónarmaður Listasalar kemur á fundinn undir þessum lið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 41. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.2. Drög að starfsáætlun menningar- og nýsköpunarnefndar 202209149
Umræða um starfsáætlun menningar- og lýðræðisnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 41. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.3. Starfsemi Hlégarðs 202209150
Starfsemi Hlégarðs
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 41. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 324202209019F
Fundargerð 324. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 812. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Rekstur deilda janúar til júní 2022 202208733
Rekstur deilda fjölskyldusviðs janúar - júní 2022 lagður fyrir til kynningar og umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.2. Heimaþjónusta í Mosfellsbæ 201603286
Staða á samþættingu stuðningsþjónustu og heimahjúkrunar í Mosfellsbæ rædd og ný staða stjórnanda stuðningsþjónustu og heimahjúkrunar á Eirhömrum kynnt.
Máli frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.3. Uppbyggingaráætlun í málaflokki fatlaðs fólks 202209282
Fyrstu drög að uppbyggingaráætlun í málaflokki fatlaðs fólks lögð fyrir til kynningar og umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.4. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1576 202209018F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 410202209024F
Fundargerð 410. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 812. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Skólapúls - foreldrakannanir 2022 202206197
Framkvæmdastjóri Skólapúlsins kynnir helstu niðurstöður foreldrakannana í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar 2022.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 410. fundar fræðslunefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.2. Starfsáætlanir leik- og grunnskóla 2022 - 2023 202209075
Kynning á starfsáætlun leik- og grunnskóla fyrir skólaárið 2022 - 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 410. fundar fræðslunefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- FylgiskjalHlaðhamrar 2022-2023.pdfFylgiskjalHöfðaberg -2022-23.pdfFylgiskjalLeirvogstunguskóla - 2022-2023.pdfFylgiskjalHelgafellsskóli - Starfsáætlun 2022-2023.pdfFylgiskjalKrikaskóli - Starfsáætlun 2022-2023.pdfFylgiskjalLágafellsskóli - Starfsáætlun 2022-2023.pdfFylgiskjalVarmárskóli - Starfsáætlun 2022-2023.pdf
6.3. Hönnunarsmiðja - innsent bréf 202209338
Hugmynd um hönnunarsmiðju - innsent bréf frá skólastjórum Kvíslar- og Varmárskóla, kerfisstjóra Kvíslar- og Varmárskóla og kennara í upplýsingartækni Kvíslarskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 410. fundar fræðslunefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.4. Menntastefna Mosfellsbæjar 201902331
Aðgerðaráætlun Menntastefnu lögð fram og kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 410. fundar fræðslunefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 572202209013F
Fundargerð 572. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 812. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Bjarkarholt - uppbyggingarreitur E - breyting á deiliskipulagi 202008039
Lagt er fram til kynningar minnisblað skipulagfulltrúa vegna umsagna og athugasemda kynntrar deiliskipulagstillögu fyrir lóðir að Bjarkarholti 1, 2 og 3. Minnisblað byggir á samantekt og sundurliðun helstu efnistaka umsagna og athugasemda.
Skipulagsnefnd fjallaði fyrst um umsagnir á 569. fundi sínum. Hjálagðar eru athugasemdir auk kynntar deiliskipulagsgagna.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 572. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.2. Hamrar hjúkrunarheimili - deiliskipulagsbreyting 202209130
Borist hefur erindi frá Framkvæmdasýslunni - Ríkiseignum, dags. 24.08.2022, með ósk um að unnin verði deiliskipulagsbreyting fyrir Eirhamra, Langatanga 2A, vegna fyrirhugaðrar stækkunar húsnæðisins. Meðfylgjandi er undirrituð frumathugun vegna stækkunar á hjúkrunarheimilinu Hamrar, dags. 14.12.2021.
Lögð er til kynningar og afgreiðslu skipulagslýsing deiliskipulagsbreytingar, unnin af umhverfissviði, vegna Eirhamra þar sem markmið er að breyta byggingarreit fyrir fyrirhugaða 2.860 fermetra viðbyggingu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 572. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.3. Miðdalur land nr. 213970 - ósk um gerð deiliskipulags 201711111
Skipulagsnefnd samþykkti á 555. fundi sínum að auglýsa til umsagnar og athugasemda nýtt deiliskipulag fyrir frístundabyggð í Miðdal L213970. Um er að ræða nýtt deiliskipulag milli Nesjavallavegar og Selvatns, á 5 ha. land. Samkvæmt tillögunni er landinu skipt upp í sex frístundalóðir þar sem heimilt verður að reisa fimm frístundahús allt að 130 m² og eitt allt að 200 m². Aðkoma að lóðunum er um veg sem liggur frá Nesjavallavegi.
Breytingin var kynnt á vef Mosfellsbæjar, Lögbirtingablaðinu og í Mosfellingi. Athugasemdafrestur var frá 23.06.2022 til og með 08.08.2022.
Óskað var eftir umsögnum sem bárust frá Minjastofnun Íslands, dags. 29.08.2022 og Heilbrigðiseftirlitinu HEF, dags. 08.09.2022Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 572. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- FylgiskjalAuglýsing á vef Mos.pdfFylgiskjalUmsögn Heilbrigðiseftirlits - Miðdalur L-213970 - frístundabyggð.pdfFylgiskjalUmsögn Minjastofnunar - Miðdalur L-213970 - frístundabyggð.pdfFylgiskjalDeiliskipulagsgreinargerð Frístundabyggð í Miðdal Mosfellsbæ 21-11-30.pdfFylgiskjalDeiliskipulagsgreinargerð Frístundabyggð í Miðdal Mosfellsbæ 21-11-30.pdfFylgiskjal002 Skýringaruppdráttur, Frístundabyggð í Miðdal 21-11-30.pdfFylgiskjal001 Deiliskipulagsuppdráttur, Frístundabyggð í Miðdal 21-11-30.pdf
7.4. Hrafnshöfði 17 - breyting á deiliskipulagi 202202086
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir stækkun húss að Hrafnshöfða 17 í samræmi við afgreiðslu á 559. fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 572. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.5. Lerkibyggð 4 - skipulag 202206434
Lagt er fram umbeðið minnisblað skipulagsfulltrúa í samræmi við afgreiðslu á 568. fundi nefndarinnar. Hjálagt er upprunalegt erindi um fjölgun fermetra vegna nýbyggingar að Lerkibyggð 4.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 572. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.6. Skuggabakki 10 - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi 202208793
Lögð er fram til umsagnar og afgreiðslu erindi frá Drungur ehf., dags. 30.8.2022, vegna framkvæmda við stækkun turnbyggingar hesthúss að Skuggabakka 10. Turnbygging samræmist ekki að öllu gildandi skilmálum deiliskipulags. Meðfylgjandi eru aðaluppdrættir og undirritað samþykki meðeigenda húss.
Hjálagt er minnisblað skipulagsfulltrúa.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 572. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 481 202209012F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 572. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 481202209012F
Fundargerð 481. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar.
Fundargerð 481. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 812. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Bjarkarholt 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202208749
Render 2 ehf Logafold 27 Reykjavík sækir um leyfi til niðurrifs og förgunar parhúss á einni hæð á lóðinni Bjarkarholt nr. 4
í samræmi við framlögð gögn. Fjarlægt byggingarmagn: 260 m².Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 481. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 812. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Bjarkarholt 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202208750
Render 2 ehf Logafold 27 Reykjavík sækir um leyfi til niðurrifs og förgunar einbýlishúss á einni hæð á lóðinni Bjarkarholt nr. 5í samræmi við framlögð gögn.
Fjarlægt byggingarmagn: 185,6 m².Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 481. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 812. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Bugðufljót 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202207081
Karína ehf.sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bugðufljót nr. 9 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 481. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 812. fundi bæjarstjórnar.
8.4. Lóugata 2-8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202208512
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum fjögura íbúða raðhús með innbyggðum bílgeymslum á einni hæð á lóðinni Lóugata nr. 2-8, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir:
Hús nr. 2: Íbúð 137,7 m², bílgeymsla 34,5 m², 511,02 m³.
Hús nr. 4: Íbúð 136,1 m², bílgeymsla 36,1 m², 518,5 m³.
Hús nr. 6: Íbúð 136,1 m², bílgeymsla 36,1 m², 518,5 m³.
Hús nr. 8: Íbúð 138,7 m², bílgeymsla 29,3 m², 497,76 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 481. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 812. fundi bæjarstjórnar.
8.5. Lóugata 10-14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202208513
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum þriggja íbúða raðhús með innbyggðum bílgeymslum á einni hæð á lóðinni Lóugata nr. 10-14, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir:
Hús nr. 10: Íbúð 137,7 m², bílgeymsla 34,5 m², 511,02 m³.
Hús nr. 12: Íbúð 136,1 m², bílgeymsla 36,1 m², 518,5 m³.
Hús nr. 14: Íbúð 137,7 m², bílgeymsla 34,5 m², 511,02 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 481. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 812. fundi bæjarstjórnar.
8.6. Lóugata 16-22 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202208514
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu fjögura íbúða raðhús með innbyggðum bílgeymslum á einni hæð á lóðinni
Lóugata nr. 16-22, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir:
Hús nr. 16: Íbúð 137,7 m², bílgeymsla 34,5 m², 511,02 m³.
Hús nr. 18: Íbúð 136,1 m², bílgeymsla 36,1 m², 518,5 m³.
Hús nr. 20: Íbúð 136,1 m², bílgeymsla 36,1 m², 518,5 m³.
Hús nr. 22: Íbúð 137,7 m², bílgeymsla 34,5 m², 497,76 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 481. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 812. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 469. fundar Sorpu bs202209237
Fundargerð 469. fundar Sorpu bs lögð fram til kynningar
Fundargerð 469. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 812. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
10. Fundargerð 402. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna202209418
Fundargerð 402. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 402. fundar samstarfsnefndar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 812. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
11. Fundargerð 403. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna202209419
Fundargerð 403. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Fundargerð 403. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar á 812. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 544. fundar stjórnar SSH202209305
Fundargerð 544. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.
Fundargerð 544. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar á 812. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
13. Fundargerð 4. fundar Stefnuráðs byggðarsamlaganna202209414
Fundargerð 4. fundar Stefnuráðs byggðarsamlaganna lögð fram til kynningar.
Fundargerð 4. fundar Stefnuráðs byggðarsamlaganna lögð fram til kynningar á 812. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
14. Fundargerð 404. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna202209420
Fundargerð 404. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 404. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 812. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
15. Fundargerð 109. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins202209415
Fundargerð 109. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 109. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 812. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.