Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. september 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varabæjarfulltrúi
  • Elín Anna Gísladóttir (EAG) 2. varamaður
  • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) 1. varabæjarfulltrúi
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Hilmar Stefánsson (HS) 1. varabæjarfulltrúi
  • Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) 1. varabæjarfulltrúi
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested lögmaður

Í fjar­veru for­seta og 1. og 2. vara­for­seta vegna lands­þings Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga gegndi Rún­ar Bragi Guð­laugs­son störf­um for­seta sem starfs­ald­ur­for­seti bæj­ar­sjórn­ar í sam­ræmi við 7. gr. sam­þykkta um stjórn Mos­fells­bæj­ar.


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1549202209014F

    Fund­ar­gerð 1549. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Hraðastaða­veg­ur Mos­fells­bær 202206047

      Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1549. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Beiðni um að Mos­fells­bær til­nefni ein­stak­ling í stjórn Reykjalund­ar end­ur­hæf­ing­ar ehf. 202209230

      Beiðni stjórn­ar SÍBS um að Mos­fells­bær til­nefni ein­stak­ling í stjórn Reykjalund­ar end­ur­hæf­ing­ar ehf., óhagn­að­ar­drif­ins einka­hluta­fé­lags í eigu SÍBS, í sam­ræmi við heim­ild í sam­þykkt­um fé­lags­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1549. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2022 202201034

      Til­laga um lán­töku hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga ohf.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1549. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Urð­un í Álfs­nesi - eig­enda­sam­komulag 202209224

      Jón Viggó Gunn­ars­son fram­kvæmda­stjóri Sorpu mæt­ir til fund­ar­ins og fer yfir stöðu mála er varða urð­un í Álfs­nesi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1549. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1550202209022F

      Fund­ar­gerð 1550. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Kvísl­ar­skóli - fram­kvæmd­ir 2022 202203832

        Upp­lýs­ing­ar um stöðu fram­kvæmda við Kvísl­ar­skóla.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1550. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Er­indi SSH varð­andi verk­efn­ið Borg­að þeg­ar hent er 202209155

        Lagt fram minn­is­blað sam­ráðs­hóps vegna verk­efn­is­ins, Borg­að þeg­ar hent er, sem var til um­fjöll­un­ar á 543. fundi stjórn­ar SSH. Í minn­is­blað­inu kem­ur fram að sam­ráðs­hóp­ur­inn legg­ur til að stefnt verði að sam­ræmdu inn­heimtu- og álagn­ing­ar­kerfi á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vegna sorp­hirðu og með­höndl­un­ar úr­gangs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1550. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Drög að upp­lýs­inga­stefnu stjórn­valda til um­sagn­ar 202209292

        Er­indi for­sæt­is­ráðu­neyt­is þar sem vakin er at­hygli á að drög að upp­lýs­inga­stefnu stjórn­valda hafi ver­ið birt í Sam­ráðs­gátt. Um­sagn­ar­frest­ur er til og með 09.10.22.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1550. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Lands­þing og lands­þings­full­trú­ar 202205168

        Er­indi frá Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga þar sem kynnt­ar eru til­lög­ur kjör­nefnd­ar að stjórn Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga 2022-2026.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1550. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023 til 2026 202206736

        Vinna við fjár­hags­áætlun 2023-2026 - dagskrá heim­sókna bæj­ar­ráðs í stofn­an­ir sveit­ar­fé­lags­ins lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1550. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 230202209011F

        Fund­ar­gerð 230. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Starfs­hóp­ur til að skoða og gera til­lög­ur til um­hverf­is- orku- og lofts­lags­ráðu­neyt­isneyt­is­ins um nýt­ingu vindorku 202208650

          Er­indi starfs­hóps sem ætlað er að skoða og gera til­lög­ur til um­hverf­is- orku- og loft­lags­ráðu­neyt­is­ins um nýt­ingu vindorku þar sem sveit­ar­fé­lag­inu er boð­ið að leggja fram sjón­ar­mið. Bæj­ar­ráð sam­þykkti á 1547. fundi að vísa mál­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar og um­hverf­is­nefnd­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 230. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Sam­göngu­vika í Mos­fells­bæ 2022 202208334

          Kynn­ing á drög­um að dagskrá sam­göngu­viku á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 230. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.3. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2022 202206337

          Yf­ir­ferð yfir ný­af­staðn­ar um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar 2022

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 230. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.4. Lauf­ið - við­ur­kenn­ing fyr­ir sam­fé­lags­lega ábyrg fyr­ir­tæki 202209197

          Kynn­ing á starf­semi Laufs­ins sem býð­ur uppá hag­nýt verk­færi til að stuðla að sjálf­bær­um fyr­ir­tækja­rekstri

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 230. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.5. Refa- og minka­veið­ar í Mos­fells­bæ 2021-2022 202209095

          Sam­an­tekt­ir veiði­skýrslna fyr­ir refa- og minka­veið­ar í Mos­fells­bæ til árs­ins 2022 lagð­ar fram til kynn­ing­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 230. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 41202209007F

          Fund­ar­gerð 41. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar - sýn­ing­ar 2023 202208348

            Til­laga að sýn­ing­ar­haldi í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2023 lagð­ar fram. Stein­unn Lilja Em­ils­dótt­ir um­sjón­ar­mað­ur Lista­sal­ar kem­ur á fund­inn und­ir þess­um lið.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 41. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.2. Drög að starfs­áætlun menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar 202209149

            Um­ræða um starfs­áætlun menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 41. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.3. Starf­semi Hlé­garðs 202209150

            Starf­semi Hlé­garðs

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 41. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 324202209019F

            Fund­ar­gerð 324. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Rekst­ur deilda janú­ar til júní 2022 202208733

              Rekst­ur deilda fjöl­skyldu­sviðs janú­ar - júní 2022 lagð­ur fyr­ir til kynn­ing­ar og um­ræðu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 324. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.2. Heima­þjón­usta í Mos­fells­bæ 201603286

              Staða á sam­þætt­ingu stuðn­ings­þjón­ustu og heima­hjúkr­un­ar í Mos­fells­bæ rædd og ný staða stjórn­anda stuðn­ings­þjón­ustu og heima­hjúkr­un­ar á Eir­hömr­um kynnt.

              Máli frestað frá síð­asta fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 324. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.3. Upp­bygg­ingaráætlun í mála­flokki fatl­aðs fólks 202209282

              Fyrstu drög að upp­bygg­ingaráætlun í mála­flokki fatl­aðs fólks lögð fyr­ir til kynn­ing­ar og um­ræðu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 324. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.4. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 1576 202209018F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 324. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 410202209024F

              Fund­ar­gerð 410. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 572202209013F

                Fund­ar­gerð 572. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 481202209012F

                  Fundargerð 481. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 481. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Bjark­ar­holt 4 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202208749

                    Render 2 ehf Loga­fold 27 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til nið­urrifs og förg­un­ar par­húss á einni hæð á lóð­inni Bjark­ar­holt nr. 4
                    í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Fjar­lægt bygg­ing­armagn: 260 m².

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 481. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.2. Bjark­ar­holt 5 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202208750

                    Render 2 ehf Loga­fold 27 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til nið­urrifs og förg­un­ar ein­býl­is­húss á einni hæð á lóð­inni Bjark­ar­holt nr. 5í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Fjar­lægt bygg­ing­armagn: 185,6 m².

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 481. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.3. Bugðufljót 9 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202207081

                    Karína ehf.sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Bugðufljót nr. 9 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 481. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.4. Lóugata 2-8 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202208512

                    Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um fjög­ura íbúða rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á einni hæð á lóð­inni Lóugata nr. 2-8, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:
                    Hús nr. 2: Íbúð 137,7 m², bíl­geymsla 34,5 m², 511,02 m³.
                    Hús nr. 4: Íbúð 136,1 m², bíl­geymsla 36,1 m², 518,5 m³.
                    Hús nr. 6: Íbúð 136,1 m², bíl­geymsla 36,1 m², 518,5 m³.
                    Hús nr. 8: Íbúð 138,7 m², bíl­geymsla 29,3 m², 497,76 m³.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 481. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.5. Lóugata 10-14 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202208513

                    Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um þriggja íbúða rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á einni hæð á lóð­inni Lóugata nr. 10-14, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:
                    Hús nr. 10: Íbúð 137,7 m², bíl­geymsla 34,5 m², 511,02 m³.
                    Hús nr. 12: Íbúð 136,1 m², bíl­geymsla 36,1 m², 518,5 m³.
                    Hús nr. 14: Íbúð 137,7 m², bíl­geymsla 34,5 m², 511,02 m³.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 481. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.6. Lóugata 16-22 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202208514

                    Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu fjög­ura íbúða rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á einni hæð á lóð­inni
                    Lóugata nr. 16-22, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:
                    Hús nr. 16: Íbúð 137,7 m², bíl­geymsla 34,5 m², 511,02 m³.
                    Hús nr. 18: Íbúð 136,1 m², bíl­geymsla 36,1 m², 518,5 m³.
                    Hús nr. 20: Íbúð 136,1 m², bíl­geymsla 36,1 m², 518,5 m³.
                    Hús nr. 22: Íbúð 137,7 m², bíl­geymsla 34,5 m², 497,76 m³.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 481. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 469. fund­ar Sorpu bs202209237

                    Fundargerð 469. fundar Sorpu bs lögð fram til kynningar

                    Fund­ar­gerð 469. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 10. Fund­ar­gerð 402. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna202209418

                    Fundargerð 402. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 402. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 11. Fund­ar­gerð 403. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna202209419

                    Fundargerð 403. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 403. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 12. Fund­ar­gerð 544. fund­ar stjórn­ar SSH202209305

                    Fundargerð 544. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 544. fund­ar stjórn­ar SSH lögð fram til kynn­ing­ar á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 13. Fund­ar­gerð 4. fund­ar Stefnu­ráðs byggð­ar­sam­lag­anna202209414

                    Fundargerð 4. fundar Stefnuráðs byggðarsamlaganna lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 4. fund­ar Stefnu­ráðs byggð­ar­sam­lag­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 14. Fund­ar­gerð 404. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna202209420

                    Fundargerð 404. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 404. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 15. Fund­ar­gerð 109. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202209415

                    Fundargerð 109. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 109. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 812. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:48