Mál númer 202208650
- 28. september 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #812
Erindi starfshóps sem ætlað er að skoða og gera tillögur til umhverfis- orku- og loftlagsráðuneytisins um nýtingu vindorku þar sem sveitarfélaginu er boðið að leggja fram sjónarmið. Bæjarráð samþykkti á 1547. fundi að vísa málinu til umfjöllunar skipulagsnefndar og umhverfisnefndar.
Afgreiðsla 230. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 14. september 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #811
Erindi starfshóps sem ætlað er að skoða og gera tillögur til umhverfis- orku- og loftlagsráðuneytisins um nýtingu vindorku þar sem sveitarfélaginu er boðið að leggja fram sjónarmið.
Afgreiðsla 1547. fundar bæjarráðs samþykkt á 811. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 14. september 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #811
Borist hefur erindi frá Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, dags. 23.08.2022, til þess að kynna starfshóp sem ætlað er að skoða og gera tillögur um nýtingu vindorku þar sem sveitarfélaginu er boðið að leggja fram sjónarmið. Erindinu var vísað til umfjöllunar skipulagsnefndar og umhverfisnefndar á 1547. fundi bæjarráðs.
Afgreiðsla 571. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 811. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 13. september 2022
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #230
Erindi starfshóps sem ætlað er að skoða og gera tillögur til umhverfis- orku- og loftlagsráðuneytisins um nýtingu vindorku þar sem sveitarfélaginu er boðið að leggja fram sjónarmið. Bæjarráð samþykkti á 1547. fundi að vísa málinu til umfjöllunar skipulagsnefndar og umhverfisnefndar.
Lagt fram og kynnt. Umhverfisnefnd óskar þess að sveitarfélaginu, kjörnum fulltrúum og starfsfólki er starfar við tengda málaflokka verði kynntar tillögurnar þegar þær liggja fyrir.
Samþykkt með fjórum atkvæðum - 9. september 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #571
Borist hefur erindi frá Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, dags. 23.08.2022, til þess að kynna starfshóp sem ætlað er að skoða og gera tillögur um nýtingu vindorku þar sem sveitarfélaginu er boðið að leggja fram sjónarmið. Erindinu var vísað til umfjöllunar skipulagsnefndar og umhverfisnefndar á 1547. fundi bæjarráðs.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsnefnd óskar þess að sveitarfélaginu, kjörnum fulltrúum og starfsfólki er starfar við tengda málaflokka verði kynntar tillögurnar þegar þær liggja fyrir.
Samþykkt með fimm atkvæðum. - 1. september 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1547
Erindi starfshóps sem ætlað er að skoða og gera tillögur til umhverfis- orku- og loftlagsráðuneytisins um nýtingu vindorku þar sem sveitarfélaginu er boðið að leggja fram sjónarmið.
Erindið lagt fram og samþykkt með fimm atkvæðum að vísa erindinu til umfjöllunar í skipulagsnefnd og umhverfisnefnd.