Mál númer 202209075
- 12. október 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #813
Starfsáætlanir fyrir Hlíð, Reykjakot og Kvíslarskóla lagðar fram til staðfestingar.
Afgreiðsla 411. fundar fræðslunefndar samþykkt á 813. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 5. október 2022
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #411
Starfsáætlanir fyrir Hlíð, Reykjakot og Kvíslarskóla lagðar fram til staðfestingar.
Fræðslunefnd staðfestir framlagðar starfsáætlanir með fimm greiddum atkvæðum.
- 28. september 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #812
Kynning á starfsáætlun leik- og grunnskóla fyrir skólaárið 2022 - 2023.
Afgreiðsla 410. fundar fræðslunefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 21. september 2022
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #410
Kynning á starfsáætlun leik- og grunnskóla fyrir skólaárið 2022 - 2023.
Fræðslunefnd þakkar Lísu fyrir góða kynningu. Fræðslunefnd er jákvæð fyrir samræmdri framsetningu á starfsáætlununum leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar. Upplýsingagjöf til foreldra- og forráðamanna og annarra hagaðila skólasamfélagsins er mikilvægt, umfangsmikið og vandasamt verkefni. Þar væri hægt að gera enn betur með því að huga að framsetningu og gera efni aðgengilegt fyrir alla á stafrænan hátt. Framlagðar starfsáætlanir staðfestar með 5 atkvæðum.
- FylgiskjalHlaðhamrar 2022-2023.pdfFylgiskjalHöfðaberg -2022-23.pdfFylgiskjalLeirvogstunguskóla - 2022-2023.pdfFylgiskjalHelgafellsskóli - Starfsáætlun 2022-2023.pdfFylgiskjalKrikaskóli - Starfsáætlun 2022-2023.pdfFylgiskjalLágafellsskóli - Starfsáætlun 2022-2023.pdfFylgiskjalVarmárskóli - Starfsáætlun 2022-2023.pdf
- 14. september 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #811
Starfsáætlun Huldubergs lögð fram til kynningar og staðfestingar.
Afgreiðsla 409. fundar fræðslunefndar samþykkt á 811. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 7. september 2022
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #409
Starfsáætlun Huldubergs lögð fram til kynningar og staðfestingar.
Starfsáætlun leikskólans Huldubergs staðfest með fimm atkvæðum.