Mál númer 202209155
- 28. september 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #812
Lagt fram minnisblað samráðshóps vegna verkefnisins, Borgað þegar hent er, sem var til umfjöllunar á 543. fundi stjórnar SSH. Í minnisblaðinu kemur fram að samráðshópurinn leggur til að stefnt verði að samræmdu innheimtu- og álagningarkerfi á höfuðborgarsvæðinu vegna sorphirðu og meðhöndlunar úrgangs.
Afgreiðsla 1550. fundar bæjarráðs samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 22. september 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1550
Lagt fram minnisblað samráðshóps vegna verkefnisins, Borgað þegar hent er, sem var til umfjöllunar á 543. fundi stjórnar SSH. Í minnisblaðinu kemur fram að samráðshópurinn leggur til að stefnt verði að samræmdu innheimtu- og álagningarkerfi á höfuðborgarsvæðinu vegna sorphirðu og meðhöndlunar úrgangs.
Jóhanna B. Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs, fór yfir fyrirliggjandi minnisblað samráðshópsins.