Mál númer 202103422
- 21. apríl 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #781
Borist hefur erindi frá Stefáni Ómari Jónssyni, fulltrúa L-lista Vina Mosfellsbæjar, með ósk um fyrirtöku á máli um könnun á viðhorfi til skipulags- og byggingarmála í sveitarfélaginu. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 537. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 781. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. apríl 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #780
Borist hefur erindi frá Stefáni Ómari Jónssyni, fulltrúa L-lista Vina Mosfellsbæjar, með ósk um fyrirtöku á máli um könnun á viðhorfi til skipulags- og byggingarmála í sveitarfélaginu. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 537. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. mars 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #537
Borist hefur erindi frá Stefáni Ómari Jónssyni, fulltrúa L-lista Vina Mosfellsbæjar, með ósk um fyrirtöku á máli um könnun á viðhorfi til skipulags- og byggingarmála í sveitarfélaginu. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Skipulagsnefnd leggur til að forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar verði falið að greina nánar hvernig markmiðum með tillögu fulltrúa L-lista verði helst náð og fjalla um það hvort og þá hvernig unnt yrði að fella hana að þeirri vinnu sem nú þegar stendur yfir vegna umbóta sem byggja á upplýsingum úr könnun Gallup á þjónustu sveitarfélaga.
- 24. mars 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #779
Borist hefur erindi frá Stefáni Ómari Jónssyni, fulltrúa L-lista Vina Mosfellsbæjar, með ósk um fyrirtöku á máli um könnun á viðhorfi til skipulags- og byggingarmála í sveitarfélaginu.
Afgreiðsla 536. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. mars 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #536
Borist hefur erindi frá Stefáni Ómari Jónssyni, fulltrúa L-lista Vina Mosfellsbæjar, með ósk um fyrirtöku á máli um könnun á viðhorfi til skipulags- og byggingarmála í sveitarfélaginu.
Frestað vegna tímaskorts