Mál númer 201203171
- 23. maí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #581
Erindi Umhverfisstofnunar um uppsetningu á fræðsluskilti fyrir friðland í Varmárósum.
<DIV><P>Afgreiðsla 132. fundar umhverfisnefndar, varðandi uppsetningu fræðsluskiltis o.fl., samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
- 10. maí 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #132
Erindi Umhverfisstofnunar um uppsetningu á fræðsluskilti fyrir friðland í Varmárósum.
Til máls tóku: BBj, TGG, SHP, AMEE, BJó, BÁ, JBH og ÖJ.Umhverfisnefnd fagnar uppsetningu skiltis við friðlandið við Varmárósa.
Umhverfisnefnd leggur til að fræðsluskilti Umhverfisstofnunar verði frekar liggjandi/hallandi heldur en af þeirri gerð sem kynnt hefur verið.
Ennfremur óskar umhverfisnefnd eftir því að texti verði eins ítarlegur og kostur er og myndrænn, s.s af fitjasefinu og fuglum á svæðinu.
Að lokum óskar nefndin eftir því að fá að sjá tillögu að lokahönnun skiltisins.
- 28. mars 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #577
Með bréfi dags. 7. mars 2012 óskar Umhverfisstofnun eftir leyfi til uppsetningar á "aðkomu- og fræðsluskilti" fyrir friðlandið við Varmárósa skv. meðfylgjandi gögnum.
<DIV>Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefnda, að nefndin sé jákvæð fyrir uppsetningu fræðsluskiltis o.fl., samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 20. mars 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #317
Með bréfi dags. 7. mars 2012 óskar Umhverfisstofnun eftir leyfi til uppsetningar á "aðkomu- og fræðsluskilti" fyrir friðlandið við Varmárósa skv. meðfylgjandi gögnum.
<SPAN class=xpbarcomment>Með bréfi dags. 7. mars 2012 óskar Umhverfisstofnun eftir leyfi til uppsetningar á aðkomu- og fræðsluskilti fyrir friðlandið við Varmárósa skv. meðfylgjandi gögnum.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd er jákvæð fyrir uppsetningu skiltilsins enda verði staðsetning þess í samráði við byggingafulltrúa og umhverfisfulltrúa.</SPAN>