Mál númer 201201575
- 28. mars 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #577
Lagt fram minnisblað umhverfisstjóra og uppdráttur þar sem gerð er grein fyrir tillögu að tveimur gönguleiðum í nágrenni Einhamra og staðsetningu bekkja við þær. Markmiðið með tillögunum er að í boði verði gönguleiðir sem henta eldri borgurum og öðrum sem eru lakari til gangs.
<DIV>Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefndar lýsir ánægju sinni með tillöguna. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 28. mars 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #577
Verkefni varðandi fjölgun bekkja og kortlagningu gönguleiðar fyrir eldri borgara lagt fram til kynningar.
<DIV>190. fundur fjölskyldunefndar lýsir ánægju sinni með verkefnið. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 20. mars 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #317
Lagt fram minnisblað umhverfisstjóra og uppdráttur þar sem gerð er grein fyrir tillögu að tveimur gönguleiðum í nágrenni Einhamra og staðsetningu bekkja við þær. Markmiðið með tillögunum er að í boði verði gönguleiðir sem henta eldri borgurum og öðrum sem eru lakari til gangs.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram minnisblað umhverfisstjóra og uppdráttur þar sem gerð er grein fyrir tillögu að tveimur gönguleiðum í nágrenni Einhamra og staðsetningu bekkja við þær. Markmiðið með tillögunum er að í boði verði gönguleiðir sem henta eldri borgurum og öðrum sem eru lakari til gangs.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin lýsir ánægju sinni með tillöguna.</SPAN>
- 20. mars 2012
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #190
Verkefni varðandi fjölgun bekkja og kortlagningu gönguleiðar fyrir eldri borgara lagt fram til kynningar.
Fjölskyldunefnd lýsir ánægju sinni með verkefnið.
- 15. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #574
Lagt fram bréf Steinunnar A. Ólafsdóttur dags. 20.01.2012, þar sem hún f.h. nokkurra sjúkraþjálfara og Félags eldri borgara í Mosfellsbæ leitar eftir samstarfi við Mosfellsbæ um átak til að fjölga bekkjum við valdar gönguleiðir, sem henta vel fyrir aldraða.
<DIV>Afgreiðsla 314. fundar skipulagsnefndar, að fela formanni nefndarinnar og embættismönnum að ræða við bréfritara, samþykkt á 574. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 7. febrúar 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #314
Lagt fram bréf Steinunnar A. Ólafsdóttur dags. 20.01.2012, þar sem hún f.h. nokkurra sjúkraþjálfara og Félags eldri borgara í Mosfellsbæ leitar eftir samstarfi við Mosfellsbæ um átak til að fjölga bekkjum við valdar gönguleiðir, sem henta vel fyrir aldraða.
Lagt fram bréf Steinunnar A. Ólafsdóttur dags. 20.01.2012, þar sem hún f.h. nokkurra sjúkraþjálfara og Félags eldri borgara í Mosfellsbæ leitar eftir samstarfi við Mosfellsbæ um átak til að fjölga bekkjum við valdar gönguleiðir, sem henta vel fyrir aldraða.
Skipulagsnefnd felur formanni nefndarinnar og embættismönnum að ræða við bréfritara.