Mál númer 201203075
- 28. mars 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #577
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku HP, HSv, HS, RBG, KT, HBA og JJB.</DIV><DIV>Afgreiðsla 22. fundar þróunar- og ferðamálanefndar, að veita styrk, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með fimm atkvæðum gegn tveimur. </DIV><DIV> </DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Bókun Samfylkingarinnar vegna styrkumsóknar í þróunar- og ferðamálanefnd.</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Ekki er við hæfi að Mosfellsb</FONT><A name=_GoBack></A><FONT size=3 face=Calibri>ær styrki markaðsstarf einkafyrirtækja í bænum eftir geðþótta hverju sinni.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Eðlilegt er<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>að auglýst sé eftir umsóknum um úthlutun styrkja til ferðamála og þær umsóknir metnar samkvæmt reglum sem séu skýrar og aðgengilegar öllum.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Þess vegna verður Mosfellsbær að byrja á<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>að setja sér skýrar reglur varðandi úthlutun styrkja til ferðamála. </FONT></P><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Calibri?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-theme-font: minor-bidi; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?>Bæjarfulltrúar D og V lista vilja upplýsa að um er að ræða greiðslu kostnaðar við leigu á bás á söluráðstefnu ferðaþjónustuaðila á Íslandi sem haldin var í Laugardalshöll í febrúar sl.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Þar var kynnt þjónusta ýmissa ferðaþjónustuaðila sem starfa í Mosfellsbæ. </SPAN></DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 19. mars 2012
Þróunar- og ferðamálanefnd #22
Erindi um styrk lagt fram. Lagt er til að styrkja verkefnið um 150.000,- enda rúmast sú upphæð innan fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar.
Samþykkt með 4 atkvæðum.