Mál númer 201203135
- 5. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1082
Grenndarkynningu á umsókn um að byggja við frístundahús á landi nr. 125502 norðan Hafravatns lauk 22.6.2012. Engin athugasemd barst.
Afgreiðsla 323. fundar skipulagsnefndar, að gera ekki skipulagslega athugasemd við afgreiðslu byggingarleyfis, samþykkt á 1082. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum. - 2. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1081
Grenndarkynningu á umsókn um að byggja við frístundahús á landi nr. 125502 norðan Hafravatns lauk 22.6.2012. Engin athugasemd barst.
<DIV><DIV><DIV>Erindinu frestað á 1081. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
- 28. júní 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1080
Grenndarkynningu á umsókn um að byggja við frístundahús á landi nr. 125502 norðan Hafravatns lauk 22.6.2012. Engin athugasemd barst.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV>.</DIV></DIV></DIV>
- 26. júní 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #323
Grenndarkynningu á umsókn um að byggja við frístundahús á landi nr. 125502 norðan Hafravatns lauk 22.6.2012. Engin athugasemd barst.
Grenndarkynningu á umsókn um að byggja við frístundahús á landi nr. 125502 norðan Hafravatns lauk 22.6.2012. Engin athugasemd barst.
Skipulagsnenfnd gerir ekki athugasemdir við afgreiðslu byggingarleyfis þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.
- 28. mars 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #577
Gerður Sturlaugsdóttir Hamraborg 32 Kópavogi óskar eftir leyfi til að stækka sumarbústað í landi Úlfarsfells, lnr. 125502, samkvæmt framlögðum fyrirspurnaruppdráttum Gunnars Helgasonar. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á erindinu þar sem ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag fyrir lóðina.
<DIV>Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefndar að heimila grenndarkynningu þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 20. mars 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #317
Gerður Sturlaugsdóttir Hamraborg 32 Kópavogi óskar eftir leyfi til að stækka sumarbústað í landi Úlfarsfells, lnr. 125502, samkvæmt framlögðum fyrirspurnaruppdráttum Gunnars Helgasonar. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á erindinu þar sem ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag fyrir lóðina.
<SPAN class=xpbarcomment>Gerður Sturlaugsdóttir Hamraborg 32 Kópavogi óskar eftir leyfi til að stækka sumarbústað í landi Úlfarsfells, lnr. 125502, samkvæmt framlögðum fyrirspurnaruppdráttum Gunnars Helgasonar.<BR>Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á erindinu þar sem ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag fyrir lóðina.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir að erindið verði grenndarkynnt þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.</SPAN>