Mál númer 201203077
- 28. mars 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #577
<DIV>Afgreiðsla 164. fundar menningamálanefndar, um starfsáætlun sjóðsins fyrir árið 2012, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 15. mars 2012
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #164
Framlag til lista- og menningarsjóðs samkvæmt fjárhagsáætlun 2012 er 2.000.000,- Menningarmálanefnd vekur athygli á því að framlag samkvæmt reglum sjóðsins skuli vera 0,5% af útsvarstekjum Mosfellsbæjar, nema bæjarstjórn ákveði annað. Nefndin vill minna á þessa staðreynd þegar horft er til framtíðar og betri tíðar.
Menningarmálanefnd leggur til við bæjarstjórn að starfsáætlun Lista- og menningarsjóðs fyrir árið 2012 verði með eftirfarandi hætti:
Efling menningarstarfssemi, 1.500.000,-<BR>Árlegir styrkir nefndarinnar til lista- og menningarmála, 2.000.000,-
Samþykkt með 5 atkvæðum.