Mál númer 201203219
- 25. apríl 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #579
Áður á dagskrá 1068. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Hjálögð er umsögnin.
<DIV>Afgreiðsla 1070. fundar bæjarráðs, að gera ekki athugasemd við framlagða gjaldskrá Hestamannafélagsins Harðar vegna beitarhólfa og vegna handsömunar og vörslu hrossa, samþykkt á 579. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 12. apríl 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1070
Áður á dagskrá 1068. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Hjálögð er umsögnin.
Til máls tóku: BH, JJB og HP.
Samþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð geri ekki athugasemd við framlagða gjaldskrá Hestamannafélagsins Harðar vegna beitarhólfa og vegna handsömunar og vörslu hross.
<P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;>Jafnframt verði embættismönnum falið að vinna að tillögu í samvinnu við Hestamannafélagið um átak í endurbótum girðinga.</SPAN></P>
- 28. mars 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #577
Tillaga hestamannafélagsins Harðar að gjaldskrá vegna leigu á beitarhólfum og vegna handsömunar- og vörslugjalds lausagönguhrossa fyrir árið 2012, lögð fram í samræmi við ákvæði samnings Mosfellsbæjar og Hestamannafélagsins um umsjón með nýtingu beitarhólfa þar sem kveðið er á um samþykki Mosfellsbæjar á umræddri gjaldskrá.
<DIV>Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að vísa gjaldskránni til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 22. mars 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1068
Tillaga hestamannafélagsins Harðar að gjaldskrá vegna leigu á beitarhólfum og vegna handsömunar- og vörslugjalds lausagönguhrossa fyrir árið 2012, lögð fram í samræmi við ákvæði samnings Mosfellsbæjar og Hestamannafélagsins um umsjón með nýtingu beitarhólfa þar sem kveðið er á um samþykki Mosfellsbæjar á umræddri gjaldskrá.
Til máls tóku: HS, JJB, BH, HSv og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.