Mál númer 201203104
- 28. mars 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #577
Lögð fram ályktun, sem samþykkt var á aðalfundi Víghóls, íbúasamtaka Mosfellsdals, 16. febrúar varðandi umferðaröryggismál við Þingvallaveg o.fl.
<DIV>Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefndar, varðandi samráðshóp um umferðaröryggismál o.fl., samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 20. mars 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #317
Lögð fram ályktun, sem samþykkt var á aðalfundi Víghóls, íbúasamtaka Mosfellsdals, 16. febrúar varðandi umferðaröryggismál við Þingvallaveg o.fl.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram ályktun, sem samþykkt var á aðalfundi Víghóls, íbúasamtaka Mosfellsdals, 16. febrúar varðandi umferðaröryggismál við Þingvallaveg o.fl.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd óskar eftir að Víghóll tilnefni tvo fulltrúa í samráðshóp vegna umferðaröryggismála í Mosfellsdal.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Fulltrúar Mosfellsbæjar verði Bryndís, Jóhanna og Hanna. </SPAN>