Mál númer 201110203
- 28. mars 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #577
Á fundinn mætir Edda Davíðsdóttir tómstundafulltrúi - að ósk nefndarinnar
<DIV><DIV>Afgreiðsla 164. fundar menningamálanefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 15. mars 2012
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #164
Á fundinn mætir Edda Davíðsdóttir tómstundafulltrúi - að ósk nefndarinnar
Á fundinn mætti Edda Davíðsdóttir undir þessu máli.
- 21. desember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #571
<DIV>Afgreiðsla 163. fundar menningarmálanefndar, um jólaball í Hlégarði, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 8. desember 2011
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #163
Rætt var um hvort það væri hlutverk menningarmálanefndar að halda jólaball, m.a. hvort fleiri nefndir ættu að koma að málinu, t.a.m. tómstundanefnd. Ákveðið að jólaball verði haldið í samræmi við framlagt minnisblað tómstundafulltrúa í Hlégarði þann 27. desember. Kostnaður er 309.000,- og leggur menningarmálanefnd til við bæjarstjórn að upphæðin verði tekin úr Lista- og menningarsjóði. Þá óskar nefndin eftir því að tómstundafulltrúi komi á fund nefndarinnar eftir áramót og fari yfir hvernig jólaböll hafi til tekist undanfarin ár.
Hreiðar Örn Stefánsson óskað að bókuð væri hans afstaða að hann teldi það ekki hlutverk menningarmálanefndar að halda skemmtun eins og jólaball.