Mál númer 201206170
- 26. mars 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #623
Lögð fram ósk Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar um umsögn umhverfisnefndar Mosfellsbæjar vegna mögulegra breytinga á fyrirhuguðum reglum um takmörkun á akstri á Úlfarsfelli
Afgreiðsla 149. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. mars 2014
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #149
Lögð fram ósk Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar um umsögn umhverfisnefndar Mosfellsbæjar vegna mögulegra breytinga á fyrirhuguðum reglum um takmörkun á akstri á Úlfarsfelli
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar hafnar tillögum um akstursleiðir innan landamerkja Mosfellsbæjar á Úlfarsfelli.
- 23. október 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #613
Lagðar fram til staðfestingar sameiginlegar tillögur umhverfissviðs Mosfellsbæjar og umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar um aðgerðir vegna utanvegaaksturs og umgengni á Úlfarsfelli.
Afgreiðsla 144. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 613. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 17. október 2013
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #144
Lagðar fram til staðfestingar sameiginlegar tillögur umhverfissviðs Mosfellsbæjar og umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar um aðgerðir vegna utanvegaaksturs og umgengni á Úlfarsfelli.
Umhverfisnefnd samþykkir framkomnar tillögur um aðgerðir vegna utanvegaaksturs og umgengni á Úlfarsfelli. Tillögurnar fela í sér bann við almennum akstri vélknúinna ökutækja á fjallinu.
Samþykkt samhljóða. - 5. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1082
Lagðar fram sameiginlegar tillögur umhverfissviðs Mosfellsbæjar og umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkurborgar um aðgerðir vegna utanvegaaksturs og umgengni á Úlfarsfelli.
Afgreiðsla 133. fundar umhverfisnefndar, varðandi kynningu á sameiginlegum tillögum varðandi utanvegaakstur o.fl., lagt fram á 1082. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum. - 2. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1081
Lagðar fram sameiginlegar tillögur umhverfissviðs Mosfellsbæjar og umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkurborgar um aðgerðir vegna utanvegaaksturs og umgengni á Úlfarsfelli.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Erindinu frestað á 1081. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 28. júní 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1080
Lagðar fram sameiginlegar tillögur umhverfissviðs Mosfellsbæjar og umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkurborgar um aðgerðir vegna utanvegaaksturs og umgengni á Úlfarsfelli.
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
- 21. júní 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #133
Lagðar fram sameiginlegar tillögur umhverfissviðs Mosfellsbæjar og umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkurborgar um aðgerðir vegna utanvegaaksturs og umgengni á Úlfarsfelli.
Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, SHP, BJó, SÓS, JBH, BÁ og TGG.
Sameiginlegar tillögur umhverfissviðs Mosfellsbæjar og umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkur um aðgerðir vegna utanvegaaskturs og umgengni a Úlfarsfelli kynntar. Umhverfisnefnd leggur til að gerður verði samningur milli Mosfellsbæjar og Reykjavíkur um umferð og umgengni á Úlfarsfelli.