Mál númer 201402189
- 2. júlí 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #631
Tilnefning Þeirra efnilegu ungmenna í Mosfellbæ sem hljóta styrk til að stunda íþróttir, tómstundir eða listir sumarið 2014
Afgreiðsla 180. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram á 631. fundi bæjarstjórnar.
- 10. apríl 2014
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #180
Tilnefning Þeirra efnilegu ungmenna í Mosfellbæ sem hljóta styrk til að stunda íþróttir, tómstundir eða listir sumarið 2014
Á fundinn mættu styrkþegar og gestir þeirra.
- 26. mars 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #623
Styrkir til efnilegra ungmenna sumarið 2014
Bæjarstjórn óskar þeim sem hljóta styrkina til hamingju og vonar að styrkurinn nýtist þeim vel til frekari afreka.$line$$line$Afgreiðsla 179. fundar íþrótta-og tómstundanefndar, um styrki til efnilegra ungmenna sumarið 2014, samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 12. mars 2014
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #179
Styrkir til efnilegra ungmenna sumarið 2014
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að eftirfarandi ungmenni hljóti styrk til að stunda íþróttir, listir og tómstundir sumarið 2014. Arna Rún Kristjánsdóttir, til að stunda golf, Brynja Hlíf Hjaltadóttir til að stunda motorcross, Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir til að stunda listskauta, Kristín Þóra Birgisdóttir til að stunda knattspyrnu, Magnús Þór Sveinsson til að stunda píanóleik, Ágústa Dómhildur Karlsdóttir til að stunda fiðluleik, Einar Aron Fjalarsson til að stunda töfrabrögð, Emil Tumi Víglundsson til að stunda götuhjólreiðar, Heiða Rut Halldórsdóttir til að stunda hópfimleika, Thelma Dögg Grétarsdóttir til að stunda blak.