Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201401608

  • 26. mars 2014

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #623

    Um­fjöllun um al­menn­ings­sam­göng­ur í Mos­fells­bæ und­ir þess­um lið var að­al­efni fund­ar­ins sam­kvæmt fund­ar­boði og aug­lýs­ing­um. Ein­ar Kristjáns­son sviðs­stjóri skipu­lags­sviðs Strætó bs. flutti fram­sögu­er­indi þar sem m.a. komu fram ít­ar­leg­ar tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar um stræt­is­vagna­þjón­ust­una og notk­un henn­ar. Nýj­asta leiða­kerf­is­breyt­ing­in gagn­vart Mos­fells­bæ er sú að leið 6 er farin að aka úr Grafar­vogi að Há­holti og kom fram að unn­ið væri að því að breyta hring­torgi við Eg­ils­höll svo að vagn­inn gæti far­ið þar um. Fram kom að lak­asta þjón­ustu­stig­ið væri gagn­vart Leir­vogstungu og Helga­fells­hverfi, ekki lægju fyr­ir bein­ar til­lög­ur um það hvern­ig bætt yrði úr því, en helst væri horft til þess mögu­leika að bæta við nýrri leið sem yrði inn­an­bæjar­leið í Mos­fells­bæ. Eft­ir fram­sögu­er­ind­ið komu fram ýms­ar fyr­ir­spurn­ir fund­ar­manna til fram­sögu­manns og spunn­ust um þær al­menn­ar um­ræð­ur. Með­al þess sem kom­ið var inn á má nefna þjón­ust­una við "af­skiptu" hverfin sem áður voru nefnd og hugs­an­lega inn­an­bæjar­leið, ástand bið­skýla og bið­stöðva, óheppi­leg­ar hraða­hindr­an­ir, mögu­lega færslu enda­stöðv­ar leið­ar 15 í Reykja­hverfi upp á "borpl­an," kostn­að­ar­hlut­deild sveit­ar­fé­lags­ins í þjón­ust­unni og miðlun upp­lýs­inga um leiða­kerf­ið og tengi­mögu­leika í því, s.s. við Mjódd­ina.

    Af­greiðsla 363. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 18. mars 2014

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #363

      Um­fjöllun um al­menn­ings­sam­göng­ur í Mos­fells­bæ und­ir þess­um lið var að­al­efni fund­ar­ins sam­kvæmt fund­ar­boði og aug­lýs­ing­um. Ein­ar Kristjáns­son sviðs­stjóri skipu­lags­sviðs Strætó bs. flutti fram­sögu­er­indi þar sem m.a. komu fram ít­ar­leg­ar tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar um stræt­is­vagna­þjón­ust­una og notk­un henn­ar. Nýj­asta leiða­kerf­is­breyt­ing­in gagn­vart Mos­fells­bæ er sú að leið 6 er farin að aka úr Grafar­vogi að Há­holti og kom fram að unn­ið væri að því að breyta hring­torgi við Eg­ils­höll svo að vagn­inn gæti far­ið þar um. Fram kom að lak­asta þjón­ustu­stig­ið væri gagn­vart Leir­vogstungu og Helga­fells­hverfi, ekki lægju fyr­ir bein­ar til­lög­ur um það hvern­ig bætt yrði úr því, en helst væri horft til þess mögu­leika að bæta við nýrri leið sem yrði inn­an­bæjar­leið í Mos­fells­bæ. Eft­ir fram­sögu­er­ind­ið komu fram ýms­ar fyr­ir­spurn­ir fund­ar­manna til fram­sögu­manns og spunn­ust um þær al­menn­ar um­ræð­ur. Með­al þess sem kom­ið var inn á má nefna þjón­ust­una við "af­skiptu" hverfin sem áður voru nefnd og hugs­an­lega inn­an­bæjar­leið, ástand bið­skýla og bið­stöðva, óheppi­leg­ar hraða­hindr­an­ir, mögu­lega færslu enda­stöðv­ar leið­ar 15 í Reykja­hverfi upp á "borpl­an," kostn­að­ar­hlut­deild sveit­ar­fé­lags­ins í þjón­ust­unni og miðlun upp­lýs­inga um leiða­kerf­ið og tengi­mögu­leika í því, s.s. við Mjódd­ina.

      Til kynn­ing­ar og um­ræðu.

      • 12. mars 2014

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #622

        Vegna vinnu að gerð leiða­kerf­is sem tek­ur gildi 2015 ósk­ar Strætó bs. í bréfi dags. 23. janú­ar 2014 eft­ir til­lög­um eða ósk­um ef ein­hverj­ar eru um úr­bæt­ur eða breyt­ing­ar á leiða­kerfi. Fjallað var um mál­ið á 361. fundi. Lögð fram álykt­un Ung­menna­ráðs frá 20. fe­brú­ar um mál­ið.

        Af­greiðsla 362. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 4. mars 2014

          Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #362

          Vegna vinnu að gerð leiða­kerf­is sem tek­ur gildi 2015 ósk­ar Strætó bs. í bréfi dags. 23. janú­ar 2014 eft­ir til­lög­um eða ósk­um ef ein­hverj­ar eru um úr­bæt­ur eða breyt­ing­ar á leiða­kerfi. Fjallað var um mál­ið á 361. fundi. Lögð fram álykt­un Ung­menna­ráðs frá 20. fe­brú­ar um mál­ið.

          Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að hald­inn verði op­inn nefnd­ar­fund­ur um al­menn­ings­sam­göng­ur eft­ir hálf­an mán­uð og fel­ur formanni og skipu­lags­full­trúa að und­ir­búa hann.

          • 26. febrúar 2014

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #621

            Er­indi Strætó bs. varð­andi leið­ar­kerf­is­breyt­ingu 2015. Óskað er eft­ir til­lög­um eða ósk­um frá Mos­fells­bæ um úr­bæt­ur eða breyt­ing­ar á leið­ar­kerf­inu.

            Af­greiðsla 23. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 26. febrúar 2014

              Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #621

              Vegna vinnu að gerð leiða­kerf­is sem tek­ur gildi 2015 ósk­ar Strætó bs. í bréfi dags. 23. janú­ar 2014 eft­ir til­lög­um eða ósk­um ef ein­hverj­ar eru um úr­bæt­ur eða breyt­ing­ar á leiða­kerfi. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

              Af­greiðsla 361. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 20. febrúar 2014

                Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar #23

                Er­indi Strætó bs. varð­andi leið­ar­kerf­is­breyt­ingu 2015. Óskað er eft­ir til­lög­um eða ósk­um frá Mos­fells­bæ um úr­bæt­ur eða breyt­ing­ar á leið­ar­kerf­inu.

                Um­ræð­ur ung­menna­ráðs um leið­ar­kerfi al­menn­ings­sam­gangna í Mos­fells­bæ.
                Ung­mennaráð fagn­ar þeim breyt­ing­um sem hafa orð­ið til að bæta al­menn­ings­sam­göng­ur milli Mos­fells­bæj­ar og Reykja­vík­ur.
                Ung­mennaráð vill þó benda á að æski­legt væri að bæta al­menn­ings­sam­göng­ur inn­an­bæjar milli hverfa í Mos­fells­bæ. Sér­stak­lega þarf að bæta al­menn­ings­sam­göng­ur við Ásland og Leir­vogstungu, ann­að hvort með sér­stök­um inn­an­bæjar­vagni eða með breyt­ing­um á leið­ar­kerfi þeirra vagna sem þjón­usta Mos­fells­bæ.
                Ung­mennaráð send­ir til­lög­ur sín­ar til skipu­lags­nefnd­ar til upp­lýs­inga og úr­vinnslu.

                • 18. febrúar 2014

                  Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #361

                  Vegna vinnu að gerð leiða­kerf­is sem tek­ur gildi 2015 ósk­ar Strætó bs. í bréfi dags. 23. janú­ar 2014 eft­ir til­lög­um eða ósk­um ef ein­hverj­ar eru um úr­bæt­ur eða breyt­ing­ar á leiða­kerfi. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                  Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að halda op­inn nefnd­ar­f­und um al­menn­ings­sam­göng­ur í Mos­fells­bæ.

                  • 12. febrúar 2014

                    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #620

                    Er­indi Strætó bs. varð­andi leið­ar­kerf­is­breyt­ingu 2015 og í því sam­bandi er óskað eft­ir til­lög­um sveit­ar­fé­lags­ins ef ein­hverj­ar eru.

                    Af­greiðsla 1153. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 6. febrúar 2014

                      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1153

                      Er­indi Strætó bs. varð­andi leið­ar­kerf­is­breyt­ingu 2015 og í því sam­bandi er óskað eft­ir til­lög­um sveit­ar­fé­lags­ins ef ein­hverj­ar eru.

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.