Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201403282

  • 26. mars 2014

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #623

    Til­laga bæj­ar­ráðs­manns Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar um að Mos­fells­bær bregð­ist við fyr­ir hönd íbú­anna og inn­heimti gjöld af þeim sem fara um Mos­fells­bæ.

    Af­greiðsla 1158. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 20. mars 2014

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1158

      Til­laga bæj­ar­ráðs­manns Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar um að Mos­fells­bær bregð­ist við fyr­ir hönd íbú­anna og inn­heimti gjöld af þeim sem fara um Mos­fells­bæ.

      Bæj­ar­ráðs­mað­ur Jón Jósef Bjarna­son ber upp til­lögu um að Mos­fells­bær bregð­ist við fyr­ir hönd íbú­anna og inn­heimti gjöld af þeim sem fara um Mos­fells­bæ. Und­an­þegn­ir gjald­inu eru þeir sem ekki inn­heimta slík gjöld af íbú­um Mos­fells­bæj­ar.

      Þetta er vita­skuld tákn­rænt og til þess að vekja at­hygli á mót­sögn­inni í því að ís­lensk­ir skatt­greið­end­ur, sem bera þung­an af kostn­aði við að kom­ast á ferða­mannastaði þurfi líka að greiða inna þessi svæði. Mos­fell­ing­ar hafa kostn­að og óþæg­indi af þeim hundruðu þús­unda sem fara um bæ­inn og ósann­gjarnt að þeir þurfi að greiða sum­um þeirra gjald fyr­ir að fara um þeirra land.

      Til­lag­an lögð fram.