Mál númer 201801058
- 22. ágúst 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #722
Álit Umboðsmanns Alþingis í kjölfar frumkvæðisathugunar vegna húsnæðisvanda utangarðsfólks í Reykjavík.
Afgreiðsla 1362. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
- 16. ágúst 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1362
Álit Umboðsmanns Alþingis í kjölfar frumkvæðisathugunar vegna húsnæðisvanda utangarðsfólks í Reykjavík.
Samþykkt með 3 atkvæðum 1362 fundar bæjarráðs að vísa málinu til fjölskyldunefndar.
- 7. mars 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #712
Svar við erindi Umboðsmanns Alþingis varðandi húsnæðisvanda utangarðsfólks kynnt.
Afgreiðsla 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. febrúar 2018
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #265
Svar við erindi Umboðsmanns Alþingis varðandi húsnæðisvanda utangarðsfólks kynnt.
Svar við erindi Umboðsmanns Alþlingis um húsnæðisvanda utangarðsfólks lagt fram.
- 24. janúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #709
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lögð fram.
- 24. janúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #709
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lögð fram.
Afgreiðsla 1338. fundar bæjarráðs samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. janúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #709
Erindi Umboðsmanns Alþingis varðandi húsnæðisvanda utangarðsfólks - svar við fyrirspurnum óskast fyrir 31. jan. nk.
Fundargerð 1337. fundar bæjarráðs samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. janúar 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1338
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lögð fram.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs að svara umboðsmanni Alþingis í samræmi við framlagaða tillögu að svari.
- 11. janúar 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1337
Erindi Umboðsmanns Alþingis varðandi húsnæðisvanda utangarðsfólks - svar við fyrirspurnum óskast fyrir 31. jan. nk.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.