Mál númer 201705177
- 22. ágúst 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #722
Á 438. fundi skipulagsnefndar 9. júní 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin felur skipulagsfulltrúa að greina málið frekar." Skipulagsfulltrúi fékk Landslag til að koma með tillögu að legu göngustígs í samráði við fulltrúa Reykjalundar. Lögð fram tillaga að legu göngustígs.
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. ágúst 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #465
Á 438. fundi skipulagsnefndar 9. júní 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin felur skipulagsfulltrúa að greina málið frekar." Skipulagsfulltrúi fékk Landslag til að koma með tillögu að legu göngustígs í samráði við fulltrúa Reykjalundar. Lögð fram tillaga að legu göngustígs.
Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og felur umhverfissviði framkvæmd málsins.
- 14. júní 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #697
Á 437. fundi skipulagsnefndar 26. maí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs á málinu." Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Afgreiðsla 438. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. júní 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #438
Á 437. fundi skipulagsnefndar 26. maí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs á málinu." Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að greina málið frekar.
- 31. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #696
Borist hefur erindi frá Reykjalundi dags. 16. maí 2017 varðandi tengingu Reykjalundar við göngu- og hjólastígakerfi Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. maí 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #437
Borist hefur erindi frá Reykjalundi dags. 16. maí 2017 varðandi tengingu Reykjalundar við göngu- og hjólastígakerfi Mosfellsbæjar.
Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs á málinu.