Mál númer 201806308
- 22. ágúst 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #722
Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir áliti lögmanns bæjarins á umbeðinni hækkun nýtingarhlutfalls." Lagt fram minnisblað bæjarlögmanns.
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. ágúst 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #465
Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir áliti lögmanns bæjarins á umbeðinni hækkun nýtingarhlutfalls." Lagt fram minnisblað bæjarlögmanns.
Skipulagsnefnd samþykkir að meðhöndla erindið skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
- 12. júlí 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1360
Borist hefur erindi frá Jarþrúði Þórarinsdóttur dags. 21. júní 2018 varðandi breytingu á nýtingarhlutfalli á lóðinni að Laxatungu 65.
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
- 6. júlí 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #463
Borist hefur erindi frá Jarþrúði Þórarinsdóttur dags. 21. júní 2018 varðandi breytingu á nýtingarhlutfalli á lóðinni að Laxatungu 65.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir áliti lögmanns bæjarins á umbeðinni hækkun nýtingarhlutfalls.