Mál númer 201612204
- 22. ágúst 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #722
Á 454. fundi skipulagsnefndar 19. janúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: Nefndin samþykkir að tillaga að breytingu á aðalskipulagi verði send Skipulagsstofnun til athugunar og síðan auglýst í samræmi við 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga. Nefndin samþykkir jafnframt að tillaga að breytingu á deiliskipulagi verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Tillögur verða auglýstar samhliða."." Aðalskipulagsbreytingin var auglýst frá 5. júní til og með 17. júlí 2018, engar athugasemdir bárust. Deiliskipulagsbreytingin var auglýst frá 6. júní til og með 23. júlí, engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. ágúst 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #465
Á 454. fundi skipulagsnefndar 19. janúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: Nefndin samþykkir að tillaga að breytingu á aðalskipulagi verði send Skipulagsstofnun til athugunar og síðan auglýst í samræmi við 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga. Nefndin samþykkir jafnframt að tillaga að breytingu á deiliskipulagi verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Tillögur verða auglýstar samhliða."." Aðalskipulagsbreytingin var auglýst frá 5. júní til og með 17. júlí 2018, engar athugasemdir bárust. Deiliskipulagsbreytingin var auglýst frá 6. júní til og með 23. júlí, engar athugasemdir bárust.
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið á báðum tillögum.
- 7. febrúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #710
Á 442. fundi skipulagsnefndar 18. ágúst 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Verkefnislýsing samþykkt og skipulagsfulltrúa falið að kynna hana og afla umsagna." Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi. Einnig lagðar fram umsagnir um verkefnislýsingu aðalskipulagsbreytingarinnar. Frestað á 453. fundi.
Afgreiðsla 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. febrúar 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #454
Á 442. fundi skipulagsnefndar 18. ágúst 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Verkefnislýsing samþykkt og skipulagsfulltrúa falið að kynna hana og afla umsagna." Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi. Einnig lagðar fram umsagnir um verkefnislýsingu aðalskipulagsbreytingarinnar. Frestað á 453. fundi.
Nefndin samþykkir að tillaga að breytingu á aðalskipulagi verði send Skipulagsstofnun til athugunar og síðan auglýst í samræmi við 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga. Nefndin samþykkir jafnframt að tillaga að breytingu á deiliskipulagi verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Tillögur verða auglýstar samhliða.
- FylgiskjalMosfellsbær verkáætlun þrjú svæði.pdfFylgiskjalSvar Skipulagsstofnunar.pdfFylgiskjalSvar Umhverfisstofnunar.pdfFylgiskjalSvar svæðisskipulagsnefndar - Flugumýri/Desjamýri stækkun athafnasvæðis.pdfFylgiskjal180108-aðalskipulagsbreyting_AÐALSKIPULAGSBREYTING_jan 2018.pdfFylgiskjal16-23-3000-BREYTING DESJAMY?RI.pdf
- 24. janúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #709
Á 442. fundi skipulagsnefndar 18. ágúst 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Verkefnislýsing samþykkt og skipulagsfulltrúa falið að kynna hana og afla umsagna." Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi. Einnig lagðar fram umsagnir um verkefnislýsingu aðalskipulagsbreytingarinnar.
Afgreiðsla 453. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. janúar 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #453
Á 442. fundi skipulagsnefndar 18. ágúst 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Verkefnislýsing samþykkt og skipulagsfulltrúa falið að kynna hana og afla umsagna." Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi. Einnig lagðar fram umsagnir um verkefnislýsingu aðalskipulagsbreytingarinnar.
Frestað.
- Fylgiskjal180108-aðalskipulagsbreyting_AÐALSKIPULAGSBREYTING_jan 2018.pdfFylgiskjalMosfellsbær verkáætlun þrjú svæði.pdfFylgiskjalSvar Skipulagsstofnunar.pdfFylgiskjalSvar Umhverfisstofnunar.pdfFylgiskjalSvar svæðisskipulagsnefndar - Flugumýri/Desjamýri stækkun athafnasvæðis.pdfFylgiskjal16-23-3000-BREYTING DESJAMY?RI.pdf
- 23. ágúst 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #699
Á 436. fundi skipulagsnefndar 12. maí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram og leggja fram tillögu að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi en hugað skal sérstaklega að aðkomu að íbúðasvæðinu." Lögð fram lýsing/verkáætlun skipulagsáætlunar.
Afgreiðsla 442. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. ágúst 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #442
Á 436. fundi skipulagsnefndar 12. maí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram og leggja fram tillögu að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi en hugað skal sérstaklega að aðkomu að íbúðasvæðinu." Lögð fram lýsing/verkáætlun skipulagsáætlunar.
Verkefnislýsing samþykkt og skipulagsfulltrúa falið að kynna hana og afla umsagna.
- 17. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #695
Á 431. fundi skipulagsnefndar 27. febrúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsfulltrúa falið að hefja vinnu við breytingar deiliskipulags og aðalskipulags fyrir svæðið." Lögð fram tillaga að breytingu deiliskipulags.
Afgreiðsla 436. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12. maí 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #436
Á 431. fundi skipulagsnefndar 27. febrúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsfulltrúa falið að hefja vinnu við breytingar deiliskipulags og aðalskipulags fyrir svæðið." Lögð fram tillaga að breytingu deiliskipulags.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfullrúa að vinna málið áfram og leggja fram tillögu að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi en hugað skal sérstaklega að aðkomu að íbúðasvæðinu.
- 8. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #690
Á 428. fundi skipulagsnefndar 17. janúar 2017 varð gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur umhverfissviði öflun frekari gagna í samræmi við umræður á fundinum." Lagt fram minnisblað umhverfissviðs.
Afgreiðsla 431. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 690. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. febrúar 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #431
Á 428. fundi skipulagsnefndar 17. janúar 2017 varð gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur umhverfissviði öflun frekari gagna í samræmi við umræður á fundinum." Lagt fram minnisblað umhverfissviðs.
Skipulagsfulltrúa falið að hefja vinnu við breytingar deiliskipulagulags og aðalskipulags fyrir svæðið.
- 25. janúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #687
Lagt fram minnisblað vegna hugsanlegrar breytingar á deiliskipulagi Desjamýrar.
Afgreiðsla 428. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 687. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. janúar 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #428
Lagt fram minnisblað vegna hugsanlegrar breytingar á deiliskipulagi Desjamýrar.
Skipulagsnefnd felur umhverfissviði öflun frekari gagna í samræmi við umræður á fundinum.