Mál númer 201806330
- 22. ágúst 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #722
Frestað frá síðasta fundi. Í tilefni af Alþjóða Geðheilbrigðisdeginum 10. október 2018 óskar Styrktarfélag Alþjóða geðheilbrigðisdagsins eftir styrk frá bæjarstjórn Mosfellsbæjar. Styrkurinn yrði skv. erindinu notaður til þess að standa straum af kostnaði við vitundarvakningu um geðheilbrigðismál í tilefni dagsins.
Afgreiðsla 1360. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
- 22. ágúst 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #722
Í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10.oktober 2018 óskar Styrktarfélag Alþjóða geðheilbrigðisdagsins eftir styrk frá Bæjarstjórn Mosfellsbæjar. Styrkurinn yrði skv. erindinu notaður til þess að standa straum af kostnaði við vitundarvakningu um geðheilbrigðismál í tilefni dagsins.
Afgreiðsla 1359. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
- 12. júlí 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1360
Frestað frá síðasta fundi. Í tilefni af Alþjóða Geðheilbrigðisdeginum 10. október 2018 óskar Styrktarfélag Alþjóða geðheilbrigðisdagsins eftir styrk frá bæjarstjórn Mosfellsbæjar. Styrkurinn yrði skv. erindinu notaður til þess að standa straum af kostnaði við vitundarvakningu um geðheilbrigðismál í tilefni dagsins.
Samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs að vísa erindinu til fjölskyldunefndar.
- 5. júlí 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1359
Í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10.oktober 2018 óskar Styrktarfélag Alþjóða geðheilbrigðisdagsins eftir styrk frá Bæjarstjórn Mosfellsbæjar. Styrkurinn yrði skv. erindinu notaður til þess að standa straum af kostnaði við vitundarvakningu um geðheilbrigðismál í tilefni dagsins.
Frestað