Mál númer 201605229
- 22. júní 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #674
Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar umhverfisstjóra og íþrótta- og tómstundanefndar Mosfellsbæjar á 1260. fundi 26. maí sl. Umsagnir umhverfisstjóra og nefndarinnar eru lagðar fram.
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 674. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. júní 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1263
Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar umhverfisstjóra og íþrótta- og tómstundanefndar Mosfellsbæjar á 1260. fundi 26. maí sl. Umsagnir umhverfisstjóra og nefndarinnar eru lagðar fram.
Bæjarráð er jákvætt fyrir erindinu og felur bæjarstjóra að ræða við bréfritara.
- 8. júní 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #673
Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar íþrótta- og tómstundanefnar á 1260. fundi 26. maí sl.
Afgreiðsla 201. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. júní 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #673
LexGames óskar eftir samstarfi við að setja upp hjólahreystibrauti í Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 1260. fundar bæjarráðs samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. júní 2016
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #201
Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar íþrótta- og tómstundanefnar á 1260. fundi 26. maí sl.
Nefndin er jákvæð fyrir erindinu, og leggur til að gengið verði í verkefnið til að efla fjölbreyttni í jaðaríþróttum í Mosfellsbæ.
- 26. maí 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1260
LexGames óskar eftir samstarfi við að setja upp hjólahreystibrauti í Mosfellsbæ.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar umhverfisstjóra og íþrótta- og tómstundanefndar.