Mál númer 201605295
- 28. september 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #679
Á 419. fundi skipulagsnefndar var samþykkt að fela skipulagfulltrúa að vinna drög að svörum við framkomnum athugasemdum og leggja fram á næsta fundi.
Afgreiðsla 420. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. september 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #420
Á 419. fundi skipulagsnefndar var samþykkt að fela skipulagfulltrúa að vinna drög að svörum við framkomnum athugasemdum og leggja fram á næsta fundi.
Lögð fram drög að svörum frá skipulagsfulltrúa. Nefndin samþykkir tillögu skipulagsfulltrúa að svörum og felur honum að annast gildistökuferlið.
- 14. september 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #678
Á 416. fundi skipulagsnefndar var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi. Tillagan var auglýst frá 8.júlí til og með 19.ágúst 2016. Athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 419. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 678. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. september 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #419
Á 416. fundi skipulagsnefndar var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi. Tillagan var auglýst frá 8.júlí til og með 19.ágúst 2016. Athugasemdir bárust.
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að vinna drög að svörum við framkomnum athugasemdum og leggja fram á næsta fundi.
- 6. júlí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #675
F.h. lóðarhafa, F fasteignafélags ehf., óskar Kristinn Ragnarsson arkitekt eftir breytingum á deiliskipulagi þannig að húsgerðin verði einnar hæðar raðhús í stað tveggja hæða. Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 415. fundi, lögð fram skýringarmynd, sneiðing í Laxatungu 36 og Leirvogstungu 35.
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. júní 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #416
F.h. lóðarhafa, F fasteignafélags ehf., óskar Kristinn Ragnarsson arkitekt eftir breytingum á deiliskipulagi þannig að húsgerðin verði einnar hæðar raðhús í stað tveggja hæða. Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 415. fundi, lögð fram skýringarmynd, sneiðing í Laxatungu 36 og Leirvogstungu 35.
Nefndin samþykkir tillöguna í auglýsingu skv. 1. mgr. 43. gr. með þeirri breytingu að vegna hæðarafstöðu lóða verði syðstu húsin þrjú áfram tveggja hæða.
- 22. júní 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #674
F.h. lóðarhafa, F fasteignafélags ehf., óskar Kristinn Ragnarsson arkitekt eftir breytingum á deiliskipulagi þannig að húsgerðin verði einnar hæðar raðhús í stað tveggja hæða, sbr. meðfylgjandi tillöguuppdrátt. Frestað á 414. fundi.
Afgreiðsla 415. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 674. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. júní 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #415
F.h. lóðarhafa, F fasteignafélags ehf., óskar Kristinn Ragnarsson arkitekt eftir breytingum á deiliskipulagi þannig að húsgerðin verði einnar hæðar raðhús í stað tveggja hæða, sbr. meðfylgjandi tillöguuppdrátt. Frestað á 414. fundi.
Nefndin óskar eftir frekari gögnum varðandi hæðarafstöðu húsanna.
- 8. júní 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #673
F.h. lóðarhafa, F fasteignafélags ehf., óskar Kristinn Ragnarsson arkitekt eftir breytingum á deiliskipulagi þannig að húsgerðin verði einnar hæðar raðhús í stað tveggja hæða, sbr. meðfylgjandi tillöguuppdrátt.
Afgreiðsla 414. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. maí 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #414
F.h. lóðarhafa, F fasteignafélags ehf., óskar Kristinn Ragnarsson arkitekt eftir breytingum á deiliskipulagi þannig að húsgerðin verði einnar hæðar raðhús í stað tveggja hæða, sbr. meðfylgjandi tillöguuppdrátt.
Frestað.