Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201605295

  • 28. september 2016

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #679

    Á 419. fundi skipu­lags­nefnd­ar var sam­þykkt að fela skipu­lag­full­trúa að vinna drög að svör­um við fram­komn­um at­huga­semd­um og leggja fram á næsta fundi.

    Af­greiðsla 420. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 20. september 2016

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #420

      Á 419. fundi skipu­lags­nefnd­ar var sam­þykkt að fela skipu­lag­full­trúa að vinna drög að svör­um við fram­komn­um at­huga­semd­um og leggja fram á næsta fundi.

      Lögð fram drög að svör­um frá skipu­lags­full­trúa. Nefnd­in sam­þykk­ir til­lögu skipu­lags­full­trúa að svör­um og fel­ur hon­um að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

    • 14. september 2016

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #678

      Á 416. fundi skipu­lags­nefnd­ar var sam­þykkt að aug­lýsa til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi. Til­lag­an var aug­lýst frá 8.júlí til og með 19.ág­úst 2016. At­huga­semd­ir bár­ust.

      Af­greiðsla 419. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6. september 2016

        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #419

        Á 416. fundi skipu­lags­nefnd­ar var sam­þykkt að aug­lýsa til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi. Til­lag­an var aug­lýst frá 8.júlí til og með 19.ág­úst 2016. At­huga­semd­ir bár­ust.

        Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að vinna drög að svör­um við fram­komn­um at­huga­semd­um og leggja fram á næsta fundi.

      • 6. júlí 2016

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #675

        F.h. lóð­ar­hafa, F fast­eigna­fé­lags ehf., ósk­ar Krist­inn Ragn­ars­son arki­tekt eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lagi þann­ig að hús­gerð­in verði einn­ar hæð­ar rað­hús í stað tveggja hæða. Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 415. fundi, lögð fram skýr­ing­ar­mynd, sneið­ing í Laxa­tungu 36 og Leir­vogstungu 35.

        Af­greiðsla 416. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 28. júní 2016

          Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #416

          F.h. lóð­ar­hafa, F fast­eigna­fé­lags ehf., ósk­ar Krist­inn Ragn­ars­son arki­tekt eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lagi þann­ig að hús­gerð­in verði einn­ar hæð­ar rað­hús í stað tveggja hæða. Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 415. fundi, lögð fram skýr­ing­ar­mynd, sneið­ing í Laxa­tungu 36 og Leir­vogstungu 35.

          Nefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una í aug­lýs­ingu skv. 1. mgr. 43. gr. með þeirri breyt­ingu að vegna hæð­araf­stöðu lóða verði syðstu hús­in þrjú áfram tveggja hæða.

        • 22. júní 2016

          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #674

          F.h. lóð­ar­hafa, F fast­eigna­fé­lags ehf., ósk­ar Krist­inn Ragn­ars­son arki­tekt eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lagi þann­ig að hús­gerð­in verði einn­ar hæð­ar rað­hús í stað tveggja hæða, sbr. með­fylgj­andi til­lögu­upp­drátt. Frestað á 414. fundi.

          Af­greiðsla 415. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 14. júní 2016

            Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #415

            F.h. lóð­ar­hafa, F fast­eigna­fé­lags ehf., ósk­ar Krist­inn Ragn­ars­son arki­tekt eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lagi þann­ig að hús­gerð­in verði einn­ar hæð­ar rað­hús í stað tveggja hæða, sbr. með­fylgj­andi til­lögu­upp­drátt. Frestað á 414. fundi.

            Nefnd­in ósk­ar eft­ir frek­ari gögn­um varð­andi hæð­araf­stöðu hús­anna.

          • 8. júní 2016

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #673

            F.h. lóð­ar­hafa, F fast­eigna­fé­lags ehf., ósk­ar Krist­inn Ragn­ars­son arki­tekt eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lagi þann­ig að hús­gerð­in verði einn­ar hæð­ar rað­hús í stað tveggja hæða, sbr. með­fylgj­andi til­lögu­upp­drátt.

            Af­greiðsla 414. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 673. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 31. maí 2016

              Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #414

              F.h. lóð­ar­hafa, F fast­eigna­fé­lags ehf., ósk­ar Krist­inn Ragn­ars­son arki­tekt eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lagi þann­ig að hús­gerð­in verði einn­ar hæð­ar rað­hús í stað tveggja hæða, sbr. með­fylgj­andi til­lögu­upp­drátt.

              Frestað.