Mál númer 201009254
- 20. október 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #544
Lagt fram bréf Elínar Guðmundsdóttur dags. 14. september 2010 þar sem óskað er eftir stöðuleyfi fyrir þrjú smáhýsi á bílastæðum lóðarinnar. Fram kemur að ætlunin er að geyma þau þar í skamman tíma en verði síðar sett á varanlegar undirstöður á byggingarreit C á lóðinni, þegar byggingarleyfi hefur verið veitt. Málið var á dagskrá síðasta fundar.
<DIV>Afgreiðsla 287. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um stöðuleyfi fyrir smáhýsi til 1.ágúst 2011, samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 12. október 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #287
Lagt fram bréf Elínar Guðmundsdóttur dags. 14. september 2010 þar sem óskað er eftir stöðuleyfi fyrir þrjú smáhýsi á bílastæðum lóðarinnar. Fram kemur að ætlunin er að geyma þau þar í skamman tíma en verði síðar sett á varanlegar undirstöður á byggingarreit C á lóðinni, þegar byggingarleyfi hefur verið veitt. Málið var á dagskrá síðasta fundar.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf Elínar Guðmundsdóttur dags. 14. september 2010 þar sem óskað er eftir stöðuleyfi fyrir þrjú smáhýsi á bílastæðum lóðarinnar.<BR>Fram kemur að ætlunin er að geyma þau þar í skamman tíma en verði síðar sett á varanlegar undirstöður á byggingarreit C á lóðinni, þegar byggingarleyfi hefur verið veitt.<BR>Málið var á dagskrá síðasta fundar.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir stöðuleyfi fyrir húsin til 1. ágúst 2010.</SPAN>
- 6. október 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #543
Lagt fram bréf Elínar Guðmundsdóttur, dags. 14. september 2010, Þar sem óskað er eftir stöðuleyfi fyrir þremur smáhýsum (vinnuskúrum) á bílastæði á lóðinni. Fram kemur að ætlunin er að geyma þá þar í skamman tíma, en þeir verði síðar settir niður á varanlegar undirstöður á byggingarreit C á lóðinni, þegar byggingarleyfi hefur verið veitt.
<DIV>Afgreiðsla 286. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að fela byggingarfulltrúa að ræða við umsækjendur, samþykkt á 543. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 28. september 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #286
Lagt fram bréf Elínar Guðmundsdóttur, dags. 14. september 2010, Þar sem óskað er eftir stöðuleyfi fyrir þremur smáhýsum (vinnuskúrum) á bílastæði á lóðinni. Fram kemur að ætlunin er að geyma þá þar í skamman tíma, en þeir verði síðar settir niður á varanlegar undirstöður á byggingarreit C á lóðinni, þegar byggingarleyfi hefur verið veitt.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf Elínar Guðmundsdóttur, dags. 14. september 2010, Þar sem óskað er eftir stöðuleyfi fyrir þremur smáhýsum (vinnuskúrum) á bílastæði á lóðinni. Fram kemur að ætlunin er að geyma þá þar í skamman tíma, en þeir verði síðar settir niður á varanlegar undirstöður á byggingarreit C á lóðinni, þegar byggingarleyfi hefur verið veitt.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>S/B- nefnd felur byggingafulltrúa að ræða við umsækjemdur í samræmi við umræður á fundinum. </SPAN>