Mál númer 200905229
- 14. júlí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1036
Kynnt verður nýtt tjaldstæði við Varmárskóla.
<DIV><DIV>Erindið kynnt á 18. fundi þróunar- og ferðamálanefndar. Erindið lagt fram á 1036. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV>
- 5. júlí 2011
Þróunar- og ferðamálanefnd #18
Kynnt verður nýtt tjaldstæði við Varmárskóla.
Á fundinn mætti Tómas Gíslason umhverfisstjóri og kynnti nýtt tjaldstæði.
Þróunar- og ferðamálanefnd fagnar hinu nýja tjaldstæði.
- 20. október 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #544
Bryndís Haraldsdóttir, formaður stýrihóps um Ævintýragarð, mætir á fund nefndarinnar og segir frá hugmyndum um Ævintýragarð og tjaldstæðis
<DIV><DIV><DIV>Erindið lagt fram á 544. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
- 14. október 2010
Þróunar- og ferðamálanefnd #13
Bryndís Haraldsdóttir, formaður stýrihóps um Ævintýragarð, mætir á fund nefndarinnar og segir frá hugmyndum um Ævintýragarð og tjaldstæðis
Bryndís Haraldsdóttir, formaður skipulags- og byggingarnefndar, mætti og sagði frá hugmyndum um Ævintýragarð. Þróunar- og ferðamálanefnd lýsir ánægju sinni með þá sýn sem Ævintýragarðurinn byggir á. Nefndin leggur áherslu á að kannaðir verði möguleikar á að koma upp tjaldstæði í Ævintýragarði sem er ein af grunnstoðum ferðaþjónustu í sveitarfélaginu.
- 2. júní 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #537
Afgreiðsla 10. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. maí 2010
Þróunar- og ferðamálanefnd #10
Á fundinn mætti Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs og gerði grein fyrir stöðu mála varðandi tjaldstæði í Ævintýragarði. Kostnaður við gerð tjaldstæðis er mun meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir og því er ákveðið að fresta framkvæmdum. Mosfellsbær mun hins vegar leggja áherslu á að kynna og styðja við tjaldstæðið í Mosskógum upp í Mosfellsdal.
- 10. mars 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #531
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 10. mars 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #531
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 26. janúar 2010
Þróunar- og ferðamálanefnd #8
Sagt frá því að Mosfellsbær hefði sótt um styrk til Ferðamálaráðs til skipulags- og hönnunarvinnu vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar tjaldstæðis í Ævintýragarði þegar ráðið auglýsti eftir styrkumsóknum vegna uppbyggingar á umhverfisvænni ferðamennsku.
- 10. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #514
<DIV>Afgreiðsla 4. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 10. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #514
<DIV>Til máls tók: KT. </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 3. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 10. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #514
Þróunar- og ferðamálanefnd vísar því þann 26. maí 2009 til nefndarinnar að upplýsa um framtíðarstaðsetningu tjaldstæðis í Ævintýragarði.
Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #514
<DIV>Afgreiðsla 4. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 10. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #514
<DIV>Til máls tók: KT. </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 3. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 10. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #514
Þróunar- og ferðamálanefnd vísar því þann 26. maí 2009 til nefndarinnar að upplýsa um framtíðarstaðsetningu tjaldstæðis í Ævintýragarði.
Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. júní 2009
Þróunar- og ferðamálanefnd #4
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Skipulags- og byggingarnefnd hefur svarað erindi þróunar- og ferðamálanefndar varðandi framtíðarstaðsetningu tjaldstæðis í Ævintýragarði svohljóðandi: <BR> <BR>"Nefndin bendir á að í verðlaunatillögum er gert ráð fyrir tjaldsvæðum í gryfjum norðan Varmárskóla."<BR> <BR>Jafnframt var niðurstaða hugmyndasamkeppni um Ævintýragarð kynnt á fundi skipulags og byggingarnefndar. Þar var embættismönnum falið að fara yfir málið og leggja fram tillögur um frekari útfærslu. Skipulagsráðgjafa aðalskipulags var falið að fara yfir tillögur með tilliti til endurskoðunar aðalskipulags.<BR> <BR>Í ljósi þessa er ekki tímabært að ráðast í gerð tjaldstæðis í Mosfellsbæ fyrr en heildarskipulag Ævintýragarðs liggur fyrir. <BR> <BR>Nú stendur yfir uppbygging á tjaldstæði á Mosskógum í Mosfellsdal. Nefndin fagnar því framtaki og mun styðja við það með því að kynna það og auglýsa. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 2. júní 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #254
Þróunar- og ferðamálanefnd vísar því þann 26. maí 2009 til nefndarinnar að upplýsa um framtíðarstaðsetningu tjaldstæðis í Ævintýragarði.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Þróunar- og ferðamálanefnd vísar því þann 26. maí 2009 til nefndarinnar að upplýsa um framtíðarstaðsetningu tjaldstæðis í Ævintýragarði. </SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin bendir á að í verðlaunatillögum er gert ráð fyrir tjaldsvæðum í gryfjum norðan Varmárskóla.</SPAN></DIV></DIV>
- 25. maí 2009
Þróunar- og ferðamálanefnd #3
Þróunar- og ferðamálanefnd vísar til skipulagsnefndar að upplýsa um framtíðarstaðsetningu tjaldstæðis í Ævintýragarði með það í huga að hægt sé að taka það í notkun sem fyrst.