Mál númer 201001436
- 14. júlí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1036
Farið yfir hugmyndir um þjónustu við ferðir ferðamanna innan Mosfellsbæjar sl. sumar. Á fundinn mæta fulltrúar Hótel Laxness sem báru hita og þunga af verkefninu sl. sumar.
<DIV><DIV>Afgreiðsla 18. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 1036. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.</DIV></DIV>
- 5. júlí 2011
Þróunar- og ferðamálanefnd #18
Farið yfir hugmyndir um þjónustu við ferðir ferðamanna innan Mosfellsbæjar sl. sumar. Á fundinn mæta fulltrúar Hótel Laxness sem báru hita og þunga af verkefninu sl. sumar.
Fulltrúar frá Hótel Laxnesi mættu og upplýstu um fyrirkomulag MosBus þetta árið. Til stendur að aðilar í ferðaþjónustu í Mosfellsbæ geri tilraun með tímabundnar ferðir MosBus nú í sumar. Fulltrúar Hótelsins sem stóðu fyrir akstri MosBus síðastliðið sumar vænta þess að Mosfellsbær styðji við þetta verkefni, sem gekk mjög vel í fyrra. Þróunar- og ferðamálanefndin lýsir yfir ánægju sinni með framtakið, en hvetur aðila í ferðaþjónustu til að taka höndum saman í uppbyggingu ferðaþjónustu, t.d. með stofnun félagasamtaka ferðaþjónustuaðila í Mosfellsbæ.
- 20. október 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #544
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 544. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 30. september 2010
Þróunar- og ferðamálanefnd #12
Farið yfir MosBus verkefnið. Nefndarmenn óku með MosBus leiðina sem farin var í sumar og heimsóttu áfangastaði.
- 2. júní 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #537
<DIV><DIV>Til máls tóku: JS, HSv, HS og KT.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 10. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 18. maí 2010
Þróunar- og ferðamálanefnd #10
Kynnt ferðaþjónusta fyrir ferðamenn, MosBus, sem verður sumarverkefni í Mosfellsbæ á þessu sumri. Þróunar- og ferðamálanefnd leggur til að Mosfellsbær styrki verkefnið um 550.000,- og rúmast sú upphæð innan ramma fjárhagsáætlunar.
- 7. apríl 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #533
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 533. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 23. mars 2010
Þróunar- og ferðamálanefnd #9
<DIV>%0D<DIV>Kynntar hugmyndir um hugsanlegan sumarstrætó í Mosfellsbæ.</DIV></DIV>
- 10. mars 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #531
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: BH og HSv.</DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
- 10. mars 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #531
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: BH og HSv.</DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
- 26. janúar 2010
Þróunar- og ferðamálanefnd #8
%0D%0DRætt um hugmyndir um breytt fyrirkomulag á almenningsakstri í Mosfellsbæ í tengslum við ferðaþjónustu að sumri.