Mál númer 200909667
- 22. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #561
<DIV><DIV>Afgreiðsla 195. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 27. maí 2011
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #195
Stefán Þórisson Merkjateigi 8 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir innanhúss fyrirkomulagsbreytingum þar sem íbúð á neðri hælð stækkar sem nemur núverandi bílgeymslu. Ennfremur er sótt um leyfi til að byggja bílgeymslu úr steinsteypu við suð austurhlið hússins samkvæmt framlögðum gögnum.
Stækkun húss: Bílskúr 77,7 m2, 233,1 m3.
Samþykkt.
- 11. maí 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #558
Áður á dagskrá 975. fundar bæjarráð sem þá var jákvætt fyrir stækkun lóðarinnar, hér eru lögð fram drög að samkomulagi um stækkunina.
<DIV>Afgreiðsla 1027. fundar bæjarráðs, um að heimila stækkun lóðarinnar, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 5. maí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1027
Áður á dagskrá 975. fundar bæjarráð sem þá var jákvætt fyrir stækkun lóðarinnar, hér eru lögð fram drög að samkomulagi um stækkunina.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að ganga frá stækkun lóðar í samræmi við framlögð drög þar um.
- 19. janúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #550
Umsókn um lóðarstækkun og viðbyggingu var send í grenndarkynningu 13. desember 2010 og rann athugasemdafrestur út 11. janúar 2011. Engin athugasemd hefur borist.
<DIV>Afgreiðsla 292. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um m.a. að fela byggingarfulltrúa afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir, samþykkt á 550. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 11. janúar 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #292
Umsókn um lóðarstækkun og viðbyggingu var send í grenndarkynningu 13. desember 2010 og rann athugasemdafrestur út 11. janúar 2011. Engin athugasemd hefur borist.
<SPAN class=xpbarcomment>Umsókn um lóðarstækkun og viðbyggingu var send í grenndarkynningu 13. desember 2010 og rann athugasemdafrestur út 11. janúar 2011. Engin athugasemd hefur borist.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags-og bygginganefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti með þeim fyrirvara að ekki berist athugasemd innan athugasemdafrests og felur byggingafulltrúa afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir ásamt samkomulagi um kostnað vegna frágangs göngustígs og jarðvegsskipta.<BR><BR></SPAN>
- 20. október 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #544
Vigfús Halldórsson fh. eigenda Merkjateigs 8, sækir um leyfi til að láta byggingarreit bílskúrs á breyttri lóð ná að austur lóðamörkum í stað þess að hafa 60 cm bil milli væntanlegs bílskursveggs og göngustígs samanber framlagðan uppdrátt.
<DIV>Afgreiðsla 287. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að heimila grenndarkynningu o.fl., samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 12. október 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #287
Vigfús Halldórsson fh. eigenda Merkjateigs 8, sækir um leyfi til að láta byggingarreit bílskúrs á breyttri lóð ná að austur lóðamörkum í stað þess að hafa 60 cm bil milli væntanlegs bílskursveggs og göngustígs samanber framlagðan uppdrátt.
<SPAN class=xpbarcomment>Vigfús Halldórsson fh. eigenda Merkjateigs 8, sækir um leyfi til að láta byggingarreit bílskúrs á breyttri lóð ná að austur lóðamörkum í stað þess að hafa 60 cm bil milli væntanlegs bílskúrsveggs og göngustígs samanber framlagðan uppdrátt.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir að fyrirhugaður bílskúr nái að lóðamörkum við göngustíg og heimilar að fyrirhugaðar framkvæmdir verði grenndarkynntar þegar fullnægjandi hönnunargögn vegna mannvirkjanna liggja fyrir. </SPAN>
- 22. september 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #542
Lögð fram tillaga að lóðarstækkun og viðbyggingu dags. br. 26.08.2010 og bókun 975. fundar bæjarráðs.
<DIV>Afgreiðsla 285. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að lóðarstækkun og viðbygging verði grenndarkynnt þegar fullnægjandi gögn hafa borist, samþykkt á 542. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 14. september 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #285
Lögð fram tillaga að lóðarstækkun og viðbyggingu dags. br. 26.08.2010 og bókun 975. fundar bæjarráðs.
Lögð fram tillaga að lóðarstækkun og viðbyggingu dags. br. 26.08.2010 og bókun 975. fundar bæjarráðs, þar sem ráðið tekur jákvæða afstöðu til stækkunar lóðarinnar að því tilskildu að allur kostnaður sem af henni leiðir verði greiddur af umsækjanda.
Nefndin samþykkir að erindi um lóðarstækkun og viðbyggingu við neðri hæð hússins verði grenndarkynnt þegar fullnægjandi gögn hafa borist.
- 8. apríl 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #975
Skipulags- og byggingarnefnd vísar umsókn um lóðarstækkun til bæjarráðs.
Til máls tóku: KT, HSv, HP, MM, JS og SÓJ.
Samþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð sé jákvætt fyrir stækkun lóðarinnar og er framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs falið að svara umsækjanda í samræmi við umræður á fundinum.
- 24. mars 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #532
Lagt fram nýtt erindi Hilmars Stefánssonar f.h. húseigenda, dags. 9. febrúar 2010, sbr. bókun á 263. fundi. Óskað er eftir lóðarstækkun og leyfi til að byggja við húsið og ofan á það skv. meðf. teikningum. Frestað á 272. fundi.
Afgreiðsla 274. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 532. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 24. mars 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #532
Lagt fram nýtt erindi Hilmars Stefánssonar f.h. húseigenda, dags. 9. febrúar 2010, sbr. bókun á 263. fundi. Óskað er eftir lóðarstækkun og leyfi til að byggja við húsið og ofan á það skv. meðf. teikningum. Frestað á 272. fundi.
Afgreiðsla 274. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 532. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 16. mars 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #274
Lagt fram nýtt erindi Hilmars Stefánssonar f.h. húseigenda, dags. 9. febrúar 2010, sbr. bókun á 263. fundi. Óskað er eftir lóðarstækkun og leyfi til að byggja við húsið og ofan á það skv. meðf. teikningum. Frestað á 272. fundi.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram nýtt erindi Hilmars Stefánssonar f.h. húseigenda, dags. 9. febrúar 2010, sbr. bókun á 263. fundi. Óskað er eftir lóðarstækkun og leyfi til að byggja við húsið og ofan á það skv. meðf. teikningum. Frestað á 272. fundi.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd er jákvæð fyrir viðbyggingu á neðri hæð hússins sbr. bókun nefndarinnar á 263. fundi nefndarinnar en vísar umsókn um lóðarstækkun til umsagnar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 10. mars 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #531
Lagt fram nýtt erindi Hilmars Stefánssonar f.h. húseigenda, dags. 9. febrúar 2010, sbr. bókun á 263. fundi. Óskað er eftir lóðarstækkun og leyfi til að byggja við húsið og ofan á það skv. meðf. teikningum.
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 10. mars 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #531
Lagt fram nýtt erindi Hilmars Stefánssonar f.h. húseigenda, dags. 9. febrúar 2010, sbr. bókun á 263. fundi. Óskað er eftir lóðarstækkun og leyfi til að byggja við húsið og ofan á það skv. meðf. teikningum.
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 2. mars 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #272
Lagt fram nýtt erindi Hilmars Stefánssonar f.h. húseigenda, dags. 9. febrúar 2010, sbr. bókun á 263. fundi. Óskað er eftir lóðarstækkun og leyfi til að byggja við húsið og ofan á það skv. meðf. teikningum.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram nýtt erindi Hilmars Stefánssonar f.h. húseigenda, dags. 9. febrúar 2010, sbr. bókun á 263. fundi. Óskað er eftir lóðarstækkun og leyfi til að byggja við húsið og ofan á það skv. meðf. teikningum.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
- 21. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #521
Hilmar Stefánsson sækir þann 22. september 2009 um leyfi til að byggja bílskúr við neðri hæð hússins og til að byggja á það þakhatt. Jafnframt er sótt um leyfi til að stækka lóðina í samræmi við framlögð gögn. Frestað á 261. fundi.%0D(Ath: Nefndarmenn eru hvattir til að kynna sér aðstæður á staðnum.)
Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 21. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #521
Hilmar Stefánsson sækir þann 22. september 2009 um leyfi til að byggja bílskúr við neðri hæð hússins og til að byggja á það þakhatt. Jafnframt er sótt um leyfi til að stækka lóðina í samræmi við framlögð gögn. Frestað á 261. fundi.%0D(Ath: Nefndarmenn eru hvattir til að kynna sér aðstæður á staðnum.)
Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. október 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #263
Hilmar Stefánsson sækir þann 22. september 2009 um leyfi til að byggja bílskúr við neðri hæð hússins og til að byggja á það þakhatt. Jafnframt er sótt um leyfi til að stækka lóðina í samræmi við framlögð gögn. Frestað á 261. fundi.%0D(Ath: Nefndarmenn eru hvattir til að kynna sér aðstæður á staðnum.)
%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Hilmar Stefánsson sækir þann 22. september 2009 um leyfi til að byggja bílskúr við neðri hæð hússins og til að byggja á það þakhatt. Jafnframt er sótt um leyfi til að stækka lóðina í samræmi við framlögð gögn. Frestað á 261. fundi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd er jákvæð fyrir erindinu varðndi viðbyggingu á neðri hæð en óskar eftir nánari gögnum varðandi hattbyggingu og stækkun lóðar.</SPAN>
- 7. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #520
Hilmar Stefánsson sækir þann 22. september 2009 um leyfi til að byggja bílskúr við neðri hæð hússins og til að byggja á það þakhatt. Jafnframt er sótt um leyfi til að stækka lóðina í samræmi við framlögð gögn.
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 7. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #520
Hilmar Stefánsson sækir þann 22. september 2009 um leyfi til að byggja bílskúr við neðri hæð hússins og til að byggja á það þakhatt. Jafnframt er sótt um leyfi til að stækka lóðina í samræmi við framlögð gögn.
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 29. september 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #261
Hilmar Stefánsson sækir þann 22. september 2009 um leyfi til að byggja bílskúr við neðri hæð hússins og til að byggja á það þakhatt. Jafnframt er sótt um leyfi til að stækka lóðina í samræmi við framlögð gögn.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Hilmar Stefánsson sækir þann 22. september 2009 um leyfi til að byggja bílskúr við neðri hæð hússins og til að byggja á það þakhatt. Jafnframt er sótt um leyfi til að stækka lóðina í samræmi við framlögð gögn.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN></DIV></DIV>