Mál númer 201005206
- 23. október 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #613
Lögð fram endurskoðuð tillaga umhverfisstjóra að mögulegum staðsetningum afgirts svæðis þar sem leyft verði að láta hunda ganga lausa. Frestað á 350. fundi.
Afgreiðsla 351. fundar skipulagsnefnar samþykkt á 613. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. október 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #351
Lögð fram endurskoðuð tillaga umhverfisstjóra að mögulegum staðsetningum afgirts svæðis þar sem leyft verði að láta hunda ganga lausa. Frestað á 350. fundi.
Skipulagsnefnd felur umhverfissviði nánari úrvinnslu málsins.
- 9. október 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #612
Lögð fram tillaga umhverfisstjóra að staðsetningu umgirts svæðis austan Álafosskvosar, þar sem leyft verði að láta hunda ganga lausa.
Afgreiðsla 350. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 612. fundi bæjarstjórnar.
- 1. október 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #350
Lögð fram tillaga umhverfisstjóra að staðsetningu umgirts svæðis austan Álafosskvosar, þar sem leyft verði að láta hunda ganga lausa.
Frestað.
- 21. desember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #571
Niðurstaða skoðanakönnunar, sem gerð var á vegum umhverfisnefndar um þörf fyrir svæði fyrir lausa hunda í Mosfellsbæ, lögð fram til kynningar.
<DIV>Erindið lagt fram á 311. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 13. desember 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #311
Niðurstaða skoðanakönnunar, sem gerð var á vegum umhverfisnefndar um þörf fyrir svæði fyrir lausa hunda í Mosfellsbæ, lögð fram til kynningar.
<SPAN class=xpbarcomment>Niðurstaða skoðanakönnunar, sem gerð var á vegum umhverfisnefndar um þörf fyrir svæði fyrir lausa hunda í Mosfellsbæ, lögð fram til kynningar.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Umhverfisstjóri mætti á fundinn undir þessum lið og gerði grein fyrir stöðu málsins.</SPAN>
- 30. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #555
Niðurstaða könnunar um þörf á sérstöku svæði fyrir lausa hunda lögð fram til kynningar.
<DIV><DIV>Erindið lagt fram til kynningar á 123. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 555. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 17. mars 2011
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #123
Niðurstaða könnunar um þörf á sérstöku svæði fyrir lausa hunda lögð fram til kynningar.
Til máls tóku: BBj, KDH, ÖJ, HÖG, SHP, SiG, JBH, BÁ, TGG
Lögð fram til kynningar niðurstaða könnunar um þörf á sérstöku svæði fyrir lausa hunda.
- 20. október 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #544
Umhverfisstjóri gerir grein fyrir samantekt vegna mögulegra svæða fyrir lausa hunda, sem Skipulags- og byggingarnefnd óskaði eftir og vísaði síðan til umfjöllunar í umhverfisnefnd.
Afgreiðsla 120. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 20. október 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #544
Tómas G Gíslason gerir grein fyrir samantekt vegna mögulegra svæða fyrir lausa hunda.
Afgreiðsla 287. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 14. október 2010
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #120
Umhverfisstjóri gerir grein fyrir samantekt vegna mögulegra svæða fyrir lausa hunda, sem Skipulags- og byggingarnefnd óskaði eftir og vísaði síðan til umfjöllunar í umhverfisnefnd.
Til mál tóku: BBj, AMEE, KDH, ÖJ, SHP, SiG, JBH, TGG
<SPAN class=xpbarcomment>Umhverfisstjóri gerði grein fyrir samantekt vegna mögulegra svæða fyrir lausa hunda, sem Skipulags- og byggingarnefnd óskaði eftir og vísaði síðan til umfjöllunar í umhverfisnefnd.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Umhverfisnefnd er jákvæð fyrir því að málið verði skoðað nánar og leggur til að gerð verði könnun meðal hundeigenda um þörf á slíku svæði. Ennfremur að skoðaður verði nánar kostnaður við uppsetningu á slíkum svæðum.</SPAN>
- 12. október 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #287
Tómas G Gíslason gerir grein fyrir samantekt vegna mögulegra svæða fyrir lausa hunda.
<SPAN class=xpbarcomment>Tómas G Gíslason gerði grein fyrir samantekt vegna mögulegra svæða fyrir lausa hunda.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd óskar eftir að um málið verði fjallað í Umhverfisnefnd.</SPAN>
- 22. september 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #542
Umræða vegna ábendinga um þörf á svæði þar sem leyfilegt sé að láta hunda ganga lausa.
Afgreiðsla 285. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 542. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 14. september 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #285
Umræða vegna ábendinga um þörf á svæði þar sem leyfilegt sé að láta hunda ganga lausa.
<SPAN class=xpbarcomment>Umræður vegna ábendinga um þörf á svæði þar sem leyfilegt sé að láta hunda ganga lausa.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Embættismönnum falið að leggja fram tillögur um svæði.</SPAN>