Mál númer 201009322
- 20. október 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #544
Dagskrárliðurinn er að ósk bæjarráðsmanns Jóns Jósef Bjarnasonar og gerir hann frekari grein fyrir dagskrárliðnum á fundinum.
<DIV><DIV>Afgreiðsla 998. fundar bæjarráðs samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 20. október 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #544
Dagskrárliðurinn er að ósk bæjarráðsmanns Jóns Jósef Bjarnasonar og gerir hann frekari grein fyrir dagskrárliðnum á fundinum.
<DIV><DIV>Erindinu sem var frestað á 996. fundi bæjarráðs, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 14. október 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #998
Dagskrárliðurinn er að ósk bæjarráðsmanns Jóns Jósef Bjarnasonar og gerir hann frekari grein fyrir dagskrárliðnum á fundinum.
Til máls tóku: JJB, HS, HSv, BH, JS, KT og SÓJ.
Umræður fóru fram um mögulega notkun á opnum hugbúnaði hjá stofnunum Mosfellsbæ og var framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs falið að láta skoða framtíðarmöguleika Mosfellsbæjar í þeim efnum.
- 7. október 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #996
Dagskrárliðurinn er að ósk bæjarráðsmanns Jóns Jósef Bjarnasonar og gerir hann frekari grein fyrir dagskrárliðnum á fundinum.
Erindinu frestað.