Mál númer 201009054
- 26. október 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #567
Erindið er sett á dagskrá að beiðni bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar sem óskar að ræða notagildi og aðgendi að hljóðritunum. Engin gögn fylgja.
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB og HSv.</DIV><DIV>Afgreiðsla 1048. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til fjárhagsáætlunar 2012, samþykkt á 567. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 20. október 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1048
Erindið er sett á dagskrá að beiðni bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar sem óskar að ræða notagildi og aðgendi að hljóðritunum. Engin gögn fylgja.
Til máls tóku: ÞBS, HSv, KT, RBG, HBA og SÓJ.
Umræður fóru fram um hljóðritunarbúnað á fundum bæjarstjórnar. Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa málinu til fjárhagsáætlunargerðar 2012.
- 20. október 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #544
Áður á dagsrká 542. fundar bæjarstjórnar þar sem reglur um hljóðupptökur voru samþykktar. Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnason óskar eftir þessum dagskrárlið og leggur til niðurfellingu 5. greinar í nýsamþykktum reglum.
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HS og JS.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarfulltrúi Jón Jósef Bjarnason leggur fram tillögu um að fella 5. gr. úr reglum Mosfellsbæjar um hljóðritun.</DIV><DIV>Tillagan borin upp og felld með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 998. fundar bæjarráðs samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 20. október 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #544
Áður á dagsrká 542. fundar bæjarstjórnar þar sem reglur um hljóðupptökur voru samþykktar. Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnason óskar eftir þessum dagskrárlið og leggur til niðurfellingu 5. greinar í nýsamþykktum reglum.
<DIV><DIV>Erindinu sem var frestað á 996. fundi bæjarráðs, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 14. október 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #998
Áður á dagsrká 542. fundar bæjarstjórnar þar sem reglur um hljóðupptökur voru samþykktar. Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnason óskar eftir þessum dagskrárlið og leggur til niðurfellingu 5. greinar í nýsamþykktum reglum.
Til máls tóku: JJB, HS, HSv, SÓJ, JS og KT.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fella ekki niður 5. grein nýsamþykktra reglna um hljóðupptökur eins og bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnason leggur til.
- 7. október 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #996
Áður á dagsrká 542. fundar bæjarstjórnar þar sem reglur um hljóðupptökur voru samþykktar. Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnason óskar eftir þessum dagskrárlið og leggur til niðurfellingu 5. greinar í nýsamþykktum reglum.
Erindinu frestað.
- 22. september 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #542
Minnisblað framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs varðandi hljóðupptökur af fundum bæjarstjórnar.
Afgreiðsla 993. fundar bæjarráðs samþykkt á 542. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. september 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #993
Minnisblað framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs varðandi hljóðupptökur af fundum bæjarstjórnar.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HS, HSv, BH, JS, JJB og KT.</DIV><DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum drög að reglum varðandi hljóðupptökur á bæjarstjórnarfundum.</DIV><DIV>Bæjarstjóra falið að vinna áfram að úrvinnslu tæknimála.</DIV></DIV></DIV></DIV>