Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201406295

  • 19. nóvember 2014

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #638

    Lögð fram um­sögn bæj­ar­rit­ara, sem nefnd­in ósk­aði eft­ir í bók­un á 372. fundi. Einn­ig lögð fram bréf sem borist hafa frá lög­mönn­um fyr­ir hönd ann­ar­s­veg­ar land­eig­enda og hins­veg­ar leigutaka lands­ins, og minn­is­blað skipu­lags­full­trúa. Frestað á 376. fundi.

    Af­greiðsla 377. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 11. nóvember 2014

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #377

      Lögð fram um­sögn bæj­ar­rit­ara, sem nefnd­in ósk­aði eft­ir í bók­un á 372. fundi. Einn­ig lögð fram bréf sem borist hafa frá lög­mönn­um fyr­ir hönd ann­ar­s­veg­ar land­eig­enda og hins­veg­ar leigutaka lands­ins, og minn­is­blað skipu­lags­full­trúa. Frestað á 376. fundi.

      Nefnd­in fellst á rétt­mæti þeirr­ar at­huga­semd­ar lög­manns land­eig­enda, að stærð þess hús sem sótt er um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir sé yfir þeim stærð­ar­mörk­um sem kveð­ið er á um í að­al­skipu­lagi, þar sem flat­ar­mál kjall­ara skv. teikn­ing­unni eigi að reikn­ast með í heild­ar-flat­ar­máli húss­ins. Nið­ur­staða nefnd­ar­inn­ar er því sú að hafna beri um­sókn­inni af þeirri ástæðu.
      Nefnd­in hafn­ar hins­veg­ar at­huga­semd­um um máls­með­ferð­ina og tel­ur að hún hafi ver­ið að öllu leyti í sam­ræmi við lög og regl­ur, sbr. minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.
      Þá tek­ur nefnd­in fram að hún tek­ur ekki af­stöðu til ágrein­ings að­ila um túlk­un á lóð­ar­leigu­samn­ingi, enda tel­ur hún sig ekki til þess bæra að úr­skurða um hann.

      • 5. nóvember 2014

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #637

        Lögð verð­ur fram um­sögn bæj­ar­rit­ara, sem nefnd­in ósk­aði eft­ir í bók­un á 372. fundi. Einn­ig lögð fram bréf sem borist hafa frá lög­mönn­um fyr­ir hönd ann­ar­s­veg­ar land­eig­enda og hins­veg­ar leigutaka lands­ins, og minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

        Af­greiðsla 376. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 28. október 2014

          Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #376

          Lögð verð­ur fram um­sögn bæj­ar­rit­ara, sem nefnd­in ósk­aði eft­ir í bók­un á 372. fundi. Einn­ig lögð fram bréf sem borist hafa frá lög­mönn­um fyr­ir hönd ann­ar­s­veg­ar land­eig­enda og hins­veg­ar leigutaka lands­ins, og minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

          Frestað.

          • 10. september 2014

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #634

            Um­sókn um bygg­ingu frí­stunda­húss í stað sum­ar­bú­stað­ar sem brann fyrr á ár­inu var grennd­arkynnt 23. júlí 2014 með at­huga­semda­fresti til 21. ág­úst 2014. Með­fylgj­andi at­huga­semd dags. 8. ág­úst 3014 barst frá eig­end­um lands­ins.

            Af­greiðsla 372. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 634. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 2. september 2014

              Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #372

              Um­sókn um bygg­ingu frí­stunda­húss í stað sum­ar­bú­stað­ar sem brann fyrr á ár­inu var grennd­arkynnt 23. júlí 2014 með at­huga­semda­fresti til 21. ág­úst 2014. Með­fylgj­andi at­huga­semd dags. 8. ág­úst 3014 barst frá eig­end­um lands­ins.

              Skipu­lags­nefnd frest­ar af­greiðslu máls­ins og ósk­ar eft­ir um­sögn bæj­ar­rit­ara.

              • 10. júlí 2014

                Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1172

                Sæv­ar Geirs­son Hamra­borg 15 Kópa­vogi fh.Datca ehf spyr hvort leyft verði að end­ur­byggja sum­ar­bú­stað í landi Ell­iða­kots landnr. 125216 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Gamli sum­ar­bú­stað­ur­inn brann fyrr á ár­inu.

                Af­greiðsla 370. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 1172. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                • 1. júlí 2014

                  Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #370

                  Sæv­ar Geirs­son Hamra­borg 15 Kópa­vogi fh.Datca ehf spyr hvort leyft verði að end­ur­byggja sum­ar­bú­stað í landi Ell­iða­kots landnr. 125216 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Gamli sum­ar­bú­stað­ur­inn brann fyrr á ár­inu.

                  Sam­kvæmt að­al­skipu­lagi er heild­ar há­marks­stærð húss á lóð­inni 130 m2. Nefnd­in er nei­kvæð fyr­ir gerð skriðkjall­ara und­ir húsi og ver­önd en heim­il­ar grennd­arkynn­ingu á mál­inu þeg­ar breytt­ir upp­drætt­ir liggja fyr­ir.