Mál númer 201410304
- 19. nóvember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #638
Samfara velgengni handboltaliðs Aftureldingar í Olís-deild karla hefur nokkuð borið á bílastæðavandamálum á Varmársvæðinu og brögð eru að því að bílum sé lagt þar ólöglega. Frestað á 376. fundi.
Afgreiðsla 377. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. nóvember 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #377
Samfara velgengni handboltaliðs Aftureldingar í Olís-deild karla hefur nokkuð borið á bílastæðavandamálum á Varmársvæðinu og brögð eru að því að bílum sé lagt þar ólöglega. Frestað á 376. fundi.
Skipulagsnefnd leggur til að kort sem sýnir bílastæði í nærumhverfi íþróttamiðstöðvarinnar verði kynnt fyrir bæjarbúum og þeir hvattir til að nota þau.
- 5. nóvember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #637
Samfara velgengni handboltaliðs Aftureldingar í Olís-deild karla hefur nokkuð borið á bílastæðavandamálum á Varmársvæðinu og brögð eru að því að bílum sé lagt þar ólöglega.
Afgreiðsla 376. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 637. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. október 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #376
Samfara velgengni handboltaliðs Aftureldingar í Olís-deild karla hefur nokkuð borið á bílastæðavandamálum á Varmársvæðinu og brögð eru að því að bílum sé lagt þar ólöglega.
Frestað.