Mál númer 201410068
- 3. desember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #639
Tillaga að stofnun starfshóps sem fer með yfirumsjón bæjarhátíðarinnar, Í túninu heima. 636. fundur bæjarstjórnar vísar erindinu aftur til nefndarinnar til afgreiðslu.
Afgreiðsla 45. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 639. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25. nóvember 2014
Þróunar- og ferðamálanefnd #45
Tillaga að stofnun starfshóps sem fer með yfirumsjón bæjarhátíðarinnar, Í túninu heima. 636. fundur bæjarstjórnar vísar erindinu aftur til nefndarinnar til afgreiðslu.
Þróunar- og ferðamálanefnd fellur frá tillögu um starfshóp um menningarviðburði.
- 19. nóvember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #638
Tillaga að stofnun starfshóps sem fer með yfirumsjón bæjarhátíðarinnar, Í túninu heima. 636. fundur bæjarstjórnar vísar erindinu aftur til nefndarinnar til afgreiðslu.
Afgreiðsla 185. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. nóvember 2014
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #185
Tillaga að stofnun starfshóps sem fer með yfirumsjón bæjarhátíðarinnar, Í túninu heima. 636. fundur bæjarstjórnar vísar erindinu aftur til nefndarinnar til afgreiðslu.
Menningarmálanefnd fellur frá tillögu um starfshóp um menningarviðburði.
- 22. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #636
Tillaga að stofnun starfshóps sem fer með yfirumsjón bæjarhátíðarinnar, Í túninu heima.
Afgreiðsla 44. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.$line$$line$Samþykkt samhljóða að vísa þessum dagskrárlið aftur til nefndarinnar og menningarmálanefndar til afgreiðslu.
- 22. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #636
Tillaga að stofnun starfshóps sem fer með yfirumsjón bæjarhátíðarinnar, Í túninu heima.
Afgreiðsla 184. fundar menningarmálanefnd samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.$line$$line$Samþykkt samhljóða að vísa þessum dagskrárlið aftur til nefndarinnar og þróunar- og ferðamálanefndar til afgreiðslu.
- 9. október 2014
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #184
Tillaga að stofnun starfshóps sem fer með yfirumsjón bæjarhátíðarinnar, Í túninu heima.
Tillaga að stofnun starfshóps sem fer með yfirumsjón bæjarhátíðarinnar, Í túninu heima samþykkt með 5 greiddum atkvæðum. Samþykkt með 5 greiddum atkvæðum að Hreiðar Örn Z Stefánsson formaður Menningarmálanefndar og Ólöf Þórðardóttir formaður Þróunar- og ferðamálanefndar sitji í starfshópnum ásamt Rafni H. Guðlaugssyni sem situr fyrir hönd minnihluta beggja nefnda.
- 9. október 2014
Þróunar- og ferðamálanefnd #44
Tillaga að stofnun starfshóps sem fer með yfirumsjón bæjarhátíðarinnar, Í túninu heima.
Tillaga að stofnun starfshóps sem fer með yfirumsjón bæjarhátíðarinnar, Í túninu heima samþykkt með 5 greiddum atkvæðum. Samþykkt með 5 greiddum atkvæðum að Hreiðar Örn Z Stefánsson formaður Menningarmálanefndar og Ólöf Þórðardóttir formaður Þróunar- og ferðamálanefndar sitji í starfshópnum ásamt Rafni H. Guðlaugssyni sem situr fyrir hönd minnihluta beggja nefnda.