Mál númer 201411037
- 16. janúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #731
Kynning á flokkun og endurvinnslu í Mosfellsbæ, starfsemi Sorpu bs. og urðunarstað í Álfsnesi. Fulltrúar frá Sorpu bs. koma á fundinn.
Afgreiðsla 194. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. desember 2018
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #194
Kynning á flokkun og endurvinnslu í Mosfellsbæ, starfsemi Sorpu bs. og urðunarstað í Álfsnesi. Fulltrúar frá Sorpu bs. koma á fundinn.
Umhverfisnefnd þakkar áhugaverða og góða kynningu um starfsemi Sorpu.
- FylgiskjalSOR_augl_MOSF_0218.pdfFylgiskjalSOR_BKL_A5_Plast_MOSF_0218_02.pdfFylgiskjalKari (2).pdfFylgiskjalGrenndargamar_stadsetning_2018_breyting.pdfFylgiskjalGasgerdarstod_deiliskipulag_greinargerd.pdfFylgiskjalGasgerdarstod_deiliskipulag_uppdrattur.pdfFylgiskjalGasgerðarstöð - glærukynning.pdfFylgiskjalEigendasamkomulag SORPU bs. 2013.pdfFylgiskjalUmhverfisnefnd Mosfellsbæjar 13.12.2018.pdf
- 19. nóvember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #638
Kynning á úrgangsmálum í Mosfellsbæ 2014, s.s. endurvinnslu, sorphirðu og sorpurðun.
Afgreiðsla 155. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. nóvember 2014
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #155
Kynning á úrgangsmálum í Mosfellsbæ 2014, s.s. endurvinnslu, sorphirðu og sorpurðun.
Umhverfisstjóri kynnti fyrirkomulag sorphirðu og sorpflokkunar hjá Mosfellsbæ. Eigendasamkomulag um SORPU bs. og framtíð úrgangsmála kynnt. Umræður um málið.