Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201812037

 • 16. janúar 2019

  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #731

  Neyt­enda­sam­tökin - beiðni um styrk fyr­ir árið 2019

  Af­greiðsla 1379. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 731. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 13. desember 2018

   Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1379

   Neyt­enda­sam­tökin - beiðni um styrk fyr­ir árið 2019

   Bók­un full­trúa Við­reisn­ar
   Neyt­enda­sam­tök­inn er afar mik­il­væg­ur að­ili í Ís­lensku sam­fé­lagi. Þau gæta hags­muna al­menn­ings allt og án þeirra væri kaup­mátt­ur mar­gra lægri en hann er í dag. Legg ég til að við veit­um þenn­an styrk og þökk­um vel unn­in störf sam­tak­ana í þágu álmenn­ings.


   Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja er­ind­inu.