Mál númer 201812133
- 1. júní 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #806
Tillaga um samkomulag við Hádegisklett ehf. vegna makaskipta á landi í tengslum við fyrirhugaðar breytingar á Þingvallavegi í Mosfellsdal og lagningar vegar að Jónstótt.
Afgreiðsla 1536. fundar bæjarráðs samþykkt á 806. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 25. maí 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1536
Tillaga um samkomulag við Hádegisklett ehf. vegna makaskipta á landi í tengslum við fyrirhugaðar breytingar á Þingvallavegi í Mosfellsdal og lagningar vegar að Jónstótt.
Til máls tóku:
ÁS, BBjBæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að undirrita fyrirliggjandi samninga um makaskipti á landi í tengslum við lagningu nýs vegar að Jónstótt.
- 2. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #738
Frestað frá síðasta fundi. Tilboð um makaskipti á landi
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. apríl 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1396
Frestað frá síðasta fundi. Tilboð um makaskipti á landi
Samþykkt með 3 atkvæðum að visa erindinu til umsagnar lögmanns Mosfellsbæjar. Lögmanni falið að kanna aðkomu ríkisins sérstaklega.
- 17. apríl 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #737
Tilboð um makaskipti á landi
Afgreiðsla 1395. fundar bæjarráðs samþykkt á 737. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. apríl 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1395
Tilboð um makaskipti á landi
Frestað sökum tímaskorts.
- 16. janúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #731
Borist hefur erindi frá Land-lögmenn fh. Kjartans Jónssonar dags. 4. desember 2018 varðandi vegtengingar í Mosfellsdal.
Afgreiðsla 474. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. desember 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #474
Borist hefur erindi frá Land-lögmenn fh. Kjartans Jónssonar dags. 4. desember 2018 varðandi vegtengingar í Mosfellsdal.
Skipulagsnefnd felur formanni skipulagsnefndar, skipulagsfulltrúa og lögmanni bæjarins að funda með bréfritara.