Mál númer 201501793
- 6. september 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #700
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 8. júlí til og með 21. ágúst. Engin athugasemd barst.
Afgreiðsla 21 afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 700. fundi bæjarstjórnar.
- 1. september 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #443
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 8. júlí til og með 21. ágúst. Engin athugasemd barst.
- 23. ágúst 2017
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #21
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 8. júlí til og með 21. ágúst. Engin athugasemd barst.
Þar sem engar athugasemdir bárust við tillöguna og með vísan í 41. gr. skipulagslaga skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar.
- 19. júní 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #652
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 390. fundi. Lögð fram drög að svörum við tveimur athugasemdum.
Afgreiðsla 391. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. júní 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #391
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 390. fundi. Lögð fram drög að svörum við tveimur athugasemdum.
Skipulagsnefnd samþykkir framlögð drög að svörum við athugasemdum. Jafnframt samþykkir nefndin tillögu þá að breytingum á deiliskipulagsskilmálum sem grenndarkynnt hefur verið og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistöku hennar. Nefndin tekur fram að þess verði gætt að fyrirhugaðar framkvæmdir hafi ekki áhrif á næsta nágrenni Varmár.
Jóhannes B Eðvarðsson situr hjá við afgreiðslu málsins. - 20. maí 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #650
Tillaga að breytingum á deiliskipulagsskilmálum var grenndarkynnt 17.4.2015 með bréfi til 5 aðila auk umsækjanda og athugasemdafresti til 6. maí 2015. Athugasemdir bárust frá tveimur aðilum; frá JP lögmönnum f.h. Ársæls Baldurssonar og Birgittu Baldursdóttur, og frá Gunnlaugi Ó Johnson og Hjördísi Bjartmars Arnardóttur. Gunnlaugur Johnson vék af fundi undir þessum lið.
Afgreiðsla 390. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 650. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12. maí 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #390
Tillaga að breytingum á deiliskipulagsskilmálum var grenndarkynnt 17.4.2015 með bréfi til 5 aðila auk umsækjanda og athugasemdafresti til 6. maí 2015. Athugasemdir bárust frá tveimur aðilum; frá JP lögmönnum f.h. Ársæls Baldurssonar og Birgittu Baldursdóttur, og frá Gunnlaugi Ó Johnson og Hjördísi Bjartmars Arnardóttur. Gunnlaugur Johnson vék af fundi undir þessum lið.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa og lögmanni bæjarins að fara yfir athugasemdirnar og gera tillögu um umsögn.
- 11. mars 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #645
Lögð fram afstöðumynd og sneiðingar í framhaldi af fyrirspurn um viðbyggingu, sbr. bókun á 383. fundi. Frestað á 385. fundi.
Afgreiðsla 386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 645. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. mars 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #645
Lögð fram afstöðumynd og sneiðingar í framhaldi af fyrirspurn um viðbyggingu, sbr. bókun á 383. fundi.
Afgreiðsla 385. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 645. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5. mars 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #386
Lögð fram afstöðumynd og sneiðingar í framhaldi af fyrirspurn um viðbyggingu, sbr. bókun á 383. fundi. Frestað á 385. fundi.
Gunnlaugur Johnson vék af fundi.
Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið. - 3. mars 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #385
Lögð fram afstöðumynd og sneiðingar í framhaldi af fyrirspurn um viðbyggingu, sbr. bókun á 383. fundi.
Frestað.
- 11. febrúar 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #643
Guðjón Magnússon arkitekt f.h. Alberts Rútssonar óskar 28.1.2015 eftir að leyfilegt byggingarmagn á lóðinni verði aukið frá gildandi skipulagi, þannig að byggja megi þar 400 m2 einbýlishús á tveimur hæðum, samtengt núverandi húsi, sbr. meðfylgjandi skissutillögu. Frestað á 382. fundi.
Afgreiðsla 383. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. febrúar 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #643
Guðjón Magnússon arkitekt f.h. Alberts Rútssonar óskar 28.1.2015 eftir að leyfilegt byggingarmagn á lóðinni verði aukið frá gildandi skipulagi, þannig að byggja megi þar 400 m2 einbýlishús á tveimur hæðum, samtengt núverandi húsi, sbr. meðfylgjandi skissutillögu.
Afgreiðsla 382. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
- 4. febrúar 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #383
Guðjón Magnússon arkitekt f.h. Alberts Rútssonar óskar 28.1.2015 eftir að leyfilegt byggingarmagn á lóðinni verði aukið frá gildandi skipulagi, þannig að byggja megi þar 400 m2 einbýlishús á tveimur hæðum, samtengt núverandi húsi, sbr. meðfylgjandi skissutillögu. Frestað á 382. fundi.
Nefndin óskar eftir nánar útfærðum gögnum.
- 3. febrúar 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #382
Guðjón Magnússon arkitekt f.h. Alberts Rútssonar óskar 28.1.2015 eftir að leyfilegt byggingarmagn á lóðinni verði aukið frá gildandi skipulagi, þannig að byggja megi þar 400 m2 einbýlishús á tveimur hæðum, samtengt núverandi húsi, sbr. meðfylgjandi skissutillögu.
Frestað.